Spendýr og eðlur skiptu um hlutverk

Sérkennilegur steingervingur sem fannst í Kína, stemmir illa við hefðbundnar hugmyndir um hlutverk eðlna og spendýra á krítartímabilinu.

Hvernig brögðuðust risaeðlur?

Ég var að spjalla um risaeðlur við dóttur mína og datt í því sambandi í hug hvernig þær eiginlega hefðu verið á bragðið. Haldið þið að þær hafi bragðast líkt og kjúklingur?

Litskrúðugar fjaðrir löðuðu að maka

Hún drapst fyrir meira en 160 milljón árum, en nú hefur rannsóknarteymi tekist að endurskapa liti á þessa fjaðurskreyttu eðlu. Og eins telja þeir sig vita hvers vegna eðlan var svo litrík.

Ein fjöður verður að 23,7 milljörðum hæna

Núna 25 árum eftir að fyrsta fiðraða risaeðlan fannst, leggja vísindamenn enn allt kapp á að leysa ráðgátuna um uppruna fjaðranna. Umdeildir fornleifafundir gefa nú til kynna að risaeðlurnar hafi ekki verið einu fiðruðu dýrin, heldur hafi þær jafnframt átt sameiginlegan dúni prýddan ættföður.

Risaeðlur voru með goggkjálka

Hinar gríðarþungu sauropod-risaeðlur voru með gogg þegar þær þrömmuðu um jörðina fyrir milljónum ára. Þetta er niðurstaða nýlegrar rannsóknar þar sem þýskir vísindamenn grandskoðuðu höfuðkúpur þessara fornu risa

Forneðlur lágu á eggjunum

Einstæður steingervingur hefur endanlega sannfært vísindamenn um að vissar eðlutegundir hafi ekki látið nægja að verpa eggjunum og skilið svo við þau, heldur hafi legið á hreiðrinu svipað og fuglar gera nú.

Sjúkraskrár afhjúpa miskunnarlaust líf risaeðlanna:

Steingervingar af risaeðlum sýna fjölmörg beinbrot, bitför og merki um sýkingar og krabbamein. Steingervingafræðingar nýta sér nú verkfæri læknavísinda til nákvæmra sjúkdómsgreininga sem sýna krankleikana og jafnvel banamein.

Rigningin tryggði risaeðlum völdin

Tröllvaxnar kjötætur, brynvarðir grasbítar og tvífættir hlauparar – nýjar rannsóknir sýna týndan heim þar sem krókódílar ríktu ofar eðlunum í 50 milljónir ára. Það var ekki fyrr en gríðarmikið regn og glóandi hraunstraumar útrýmdu hinum ríkjandi skriðdýrum sem eðlurnar gátu lagt undir sig heiminn.

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

 • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
 • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
 • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
 • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
 • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
 • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
 • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is