Hvernig brögðuðust risaeðlur?

Ég var að spjalla um risaeðlur við dóttur mína og datt í því sambandi í hug hvernig þær eiginlega hefðu verið á bragðið. Haldið þið að þær hafi bragðast líkt og kjúklingur?
Ein fjöður verður að 23,7 milljörðum hæna

Núna 25 árum eftir að fyrsta fiðraða risaeðlan fannst, leggja vísindamenn enn allt kapp á að leysa ráðgátuna um uppruna fjaðranna. Umdeildir fornleifafundir gefa nú til kynna að risaeðlurnar hafi ekki verið einu fiðruðu dýrin, heldur hafi þær jafnframt átt sameiginlegan dúni prýddan ættföður.
Risaeðlur voru með goggkjálka

Hinar gríðarþungu sauropod-risaeðlur voru með gogg þegar þær þrömmuðu um jörðina fyrir milljónum ára. Þetta er niðurstaða nýlegrar rannsóknar þar sem þýskir vísindamenn grandskoðuðu höfuðkúpur þessara fornu risa
Nýr fundur afhjúpar nákvæmlega dánardægur risaeðlanna

Jarðskjálfti, risaöldur og regn sjóðheitra glerkúlna – nýr fundur hefur nú í fyrsta sinn leitt í ljós í smáatriðum hvað dýr jarðar upplifðu fyrstu mínúturnar eftir loftsteinshrapið sem þurrkaði út risaeðlurnar.
Hvernig lifðu kakkalakkarnir af dómsdag risaeðlanna?

Kakkalakkar eru svo harðgerðir að ekki einu sinni 10 kílómetra breiður loftsteinn getur drepið þá.
Furðuleg fornvera er blanda af risaeðlu og fugli

120 milljón ára gamall steingervingur hefur komið vísindamönnum verulega á óvart.
Beinaleifar stærstu kjötætu Evrópu á Suður-Englandi

Tíu metrar frá trýni að rófuenda og veiddi meðfram suðurströnd Englands. Þessi stóra eðla var þar með líklega stærsta landrándýr allra tíma í Evrópu.
Forneðlur lágu á eggjunum

Einstæður steingervingur hefur endanlega sannfært vísindamenn um að vissar eðlutegundir hafi ekki látið nægja að verpa eggjunum og skilið svo við þau, heldur hafi legið á hreiðrinu svipað og fuglar gera nú.
Sjúkraskrár afhjúpa miskunnarlaust líf risaeðlanna:

Steingervingar af risaeðlum sýna fjölmörg beinbrot, bitför og merki um sýkingar og krabbamein. Steingervingafræðingar nýta sér nú verkfæri læknavísinda til nákvæmra sjúkdómsgreininga sem sýna krankleikana og jafnvel banamein.
Rigningin tryggði risaeðlum völdin

Tröllvaxnar kjötætur, brynvarðir grasbítar og tvífættir hlauparar – nýjar rannsóknir sýna týndan heim þar sem krókódílar ríktu ofar eðlunum í 50 milljónir ára. Það var ekki fyrr en gríðarmikið regn og glóandi hraunstraumar útrýmdu hinum ríkjandi skriðdýrum sem eðlurnar gátu lagt undir sig heiminn.