Náttúran

Hvernig lifðu kakkalakkarnir af dómsdag risaeðlanna?

Kakkalakkar eru svo harðgerðir að ekki einu sinni 10 kílómetra breiður loftsteinn getur drepið þá.

BIRT: 08/04/2023

Elsti þekkti kakkalakkasteingervingurinn er 125-140 milljóna ára gamall, sem þýðir að þessi harðgerðu skordýr lifðu á jörðinni á sama tíma og risaeðlurnar. En ólíkt þeim risastóru skepnum eru kakkalakkarnir enn á lífi.

 

Þegar 10 km stórt smástirni lenti á jörðinni fyrir 66 milljónum ára, dóu út alls 75 prósent af öllum lífverum heimsins. Dýrin sem drápust ekki við höggið sjálft drápust í kjölfarið þegar mikið magn af ryki þyrlaðist upp í andrúmsloftið og hindraði sólarljósið í að ná til jarðar.

 

Nokkrir áratugir án plöntuvaxtar ollu fjöldadauða meðal margra tegunda, en ekki meðal kakkalakkanna.

 

Flatir kakkalakkarnir sluppu

Að sögn skordýrafræðingsins Brian Lovett við West Virginia háskólann eru tvær meginástæður fyrir því að skordýrin lifðu af höggið.

 

Í fyrsta lagi gátu kakkalakkarnir þrýst flötum líkama sínum inn í sprungur í jörðu eða í klettum, þar sem þeir voru varðir fyrir hita og höggbylgjum frá árekstrinum.

 

Og í öðru lagi eru kakkalakkar allt annað en matvandir. Á meðan kjötæturnar urðu útdauðar vegna þess að jurtaæturnar dóu út, þá er kakkalakkinn alæta og étur ávexti sem detta á jörðina, hræ og smærri tegundir.

 

Í dag sjáum við kakkalakka borða og melta jafnvel ólífræna hluti eins og pappakassa og föt, þannig að ef venjulegur fæðugjafi hans hvarf hefur hann bara fundið nýjar leiðir til að verða saddur.

 

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Mikkel Meister

Shutterstock

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

Náttúran

Jörðin eftir manninn: Svona munu leifar siðmenningar okkar hverfa

Heilsa

Læknar hafa grætt heilt auga í mann

Maðurinn

Nú geta vísindamenn ráðskast með drauma okkar

Tækni

140.000 veirutegundir hafa fundist í þarmaflórunni

Maðurinn

Kornabörn þekkja móðurmálið sitt

Alheimurinn

Tvíburi Vetrarbrautarinnar finnst í útjaðri alheimsins

Lifandi Saga

Hvers vegna klæddust fangar röndóttum búningum í gamla daga?

Lifandi Saga

Af hverju er rússneskur bær í Noregi?

Jörðin

Leiða loftslagsbreytingar til fleiri jarðskjálfta?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is