Search

Stór risaeðluspor finnast í Frakklandi

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínúta

1,5 metrar í þvermál. Svo stór eru allmörg fótspor eftir risaeðlur sem tveir franskir áhugamenn hafa nú fundið í grennd við Lyon.

Marie-Hélene Marcaud og Patrice Landry eru félagar í vísindafélagi og meðlimirnir hafa lengi leitað að sporum á svæðinu. Og á gönguferð á síðasta ári höfðu þau heppnina með sér. Marcaud og Landry kölluðu strax til sérfræðinga frá Þjóðarrannsóknastofnun Frakklands og þeir ákvörðuðu aldur kalksteinsins um 150 milljón ár.

Sporin eru eftir hálslangar sauropod-eðlur sem vógu allt að 40 tonn og voru 25 metra langar. Fyrir 150 milljónum ára var hér hlýtt grunnsævi þar sem eðlurnar gengu um.

Enn sem komið er hafa aðeins fá spor fundist, en vera má að slóðina megi rekja mörg hundruð metra leið. Nú standa fyrir dyrum frekari rannsóknir sem eiga að varpa ljósi á það.

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is