Ræktaðir örheilar þróa augu

Þýskir vísindamenn hafa náð því marki að fá ræktaða örheila til að mynda forstig augna.
Dýrin hafa augu fyrir ólík tilefni

Þau eru samsett úr þúsundum stakra augna, geta komið auga á þvag á jörðu niðri og skynja heiminn í röndum. Ekkert fer fram hjá skörpustu augum dýraríkissins þegar þarf að veiða bráð eða að sleppa undan rándýrum.
Mikilvægt atriði getur komið í veg fyrir að börn verði nærsýn

Sífellt fleiri verða nærsýnir en eitt sem við höfum nú þegar öll aðgang að getur komið í veg fyrir sjónskerðingu hjá börnum.
Augnlitur – hvað ræður augnlit barna?

Augnlitur barna stjórnast af genunum sem barnið fær frá foreldrunum. Þetta táknar þó ekki að barnið fái sama augnlit og þau. Við hjá Lifandi vísindum vörpum nú ljósi á erfðafræðina að baki augnlit.
Hvers vegna hafa dýr svona mismunandi augu?

Augu mannfólksins gefa okkur þokkalega sjón við ýmsar aðstæður. En mjög sérhæfð augu dýranna geta haft bæði ílöng, sporöskjulaga og U-laga sjáöldur sem fer allt eftir umhverfi þeirra og staðsetningu í fæðukeðjunni.
Af hverju hafa svo mörg dýr tvö augu?

Tvö augu hafa a.m.k. fjóra kosti umfram aðeins eitt stakt auga. Í fyrsta lagi hefur dýrið auga til vara, ef annað augað skyldi eyðileggjast. Í öðru lagi verður sjónsviðið víðara. Eineygt fólk hefur 150 gráðu lárétt sjónarhorn en með tvö augu náum við 180 gráðum. Hjá mörgum fuglum eru augun á hliðunum og þeir ná […]