Af hverju hafa svo mörg dýr tvö augu?

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Tvö augu hafa a.m.k. fjóra kosti umfram aðeins eitt stakt auga.

 

Í fyrsta lagi hefur dýrið auga til vara, ef annað augað skyldi eyðileggjast. Í öðru lagi verður sjónsviðið víðara.

 

Eineygt fólk hefur 150 gráðu lárétt sjónarhorn en með tvö augu náum við 180 gráðum.

 

Hjá mörgum fuglum eru augun á hliðunum og þeir ná því að sjá nánast allan hringinn án þess að snúa höfðinu.

 

Í þriðja lagi veita tvö samhliða augu mun nákvæmara fjarlægðarskyn og um leið nákvæmar upplýsingar um fjarlægðina til bráðarinnar, svo dæmi sé tekið. Og í fjórða lagi auka tvö augu til muna hæfnina til að greina veik sjónboð.

 

Sumar eðlur, froskar og fiskar hafa þriðja augað ofan á höfðinu og köngulær hafa allt upp í fern pör af augum.

 
 

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is