Maðurinn

Ræktaðir örheilar þróa augu

Þýskir vísindamenn hafa náð því marki að fá ræktaða örheila til að mynda forstig augna.

BIRT: 26/04/2023

Heilinn Í fyrsta sinn hefur vísindamönnum tekist að rækta á rannsóknastofu vísi að heila sem þeir geta – í bókstaflegri merkingu – náð augnsambandi við. Það eru vísindamenn við HHU-háskóla í Düsseldorf sem standa að þessari tímamótatilraun.

 

Síðasta áratuginn eða svo hafa heilasérfræðingar orðið færir um að rækta eins konar örheila í rannsóknastofum. Með því að nota réttu vaxtarefnin má koma stofnfrumum til að þróast í tilteknar gerðir taugafrumna og fjölga sér. 

 

Aldrei fyrr hefur þó tekist að fá slíka örheila til að bæta við sig öðrum líffærum sem almennt tengjast heilanum. 

 

Vísindamennirnir náðu þessum árangri með því að beita efnum sem líkjast A-vítamíni. Á 30 dögum tóku að myndast forstig að augum á yfirborði örheilanna.

 

Í þessum forstigsvísum að augum eru margar þeirra frumugerða sem eru í nethimnunni en einnig frumugerðir sem eru í hornhimnu og linsu augans. 

Með réttum vaxtarefnum þróa örheilarnir tveir forstig augna á annarri hliðinni.

Þróunin hélt áfram í 20-30 daga og greina mátti að frumur í hinu frumstæða auga mynduðu tengingar við taugafrumur á öðrum svæðum í örheilanum.

 

Smáheili varð ljósnæmur

Frekari tilraunir sýndu svo að þessi nýju netverk heilafrumna brugðust við ljósi. Örheilarnir voru þar með búnir að koma sér upp einhvers konar vísi að sjón. 

 

Þessar nýju niðurstöður vekja ennfremur athygli vegna þess að þær sýna að örheilarnir þróast eins og fósturheilar, t.d. með því að skipuleggja fram og afturenda. 

 

Alls ræktuðu vísindamennirnir 314 örheila úr stofnfrumum fjögurra frumugjafa og 72% þeirra þróuðu forstig augna.

Smáheilar fá sjón á tveimur mánuðum

Heilafrumurnar þroskast

Lífrænu frumurnar þróast úr svokölluðum fjölhæfum stofnfrumum sem geta þróast í alls kyns frumur. Vaxtarþættir þroska þá í mismunandi gerðir heilafrumna.

Smáheilinn tekur á sig mynd

Eftir tíu daga byrja hinar ýmsu tegundir heilafrumna af sjálfu sér að skipuleggja sig og draga taugatengingar hver við aðra, eins og gerist í byrjun fósturs.

Augnfrumur myndast

Vísindamennirnir bæta við efnum sem líkjast A-vítamíni. Eftir 30 daga byrja mismunandi tegundir augnfrumna að safnast fyrir á tveimur stöðum á annarri hlið smáheilans.

Sjónskynið vaknar

Augnfrumurnar, þ.e. frumur í sjónhimnu, hornhimnu og linsu, skipuleggja sig næstu 30 daga í undanfara augna, sem draga tengingar við aðrar frumur í smáheilanum.

Þessi árangur gerir mönnum kleift að rannsaka hvernig heilafrumur og nýþróuð líffæri tengjast og senda boð snemma á fósturstigi.

 

Til viðbótar má nýta þekkinguna til að prófa tiltekin meðferðarúrræði fyrir fólk með augnsjúkdóma – og hugsanlega síðar meir til að rækta augnvef til ígræðslu út frá stofnfrumum hvers sjúklings.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: JENS E. MATTHIESEN

© Elke Gabriel et al./Cell Stem Cell.

Náttúran

Hér lifa hættulegustu marglyttur heims

Maðurinn

Þetta eru sjö mikilvægustu skilningarvitin

Maðurinn

Þetta eru sjö mikilvægustu skilningarvitin

Lifandi Saga

Kveðjuveisla Washingtons endaði með rosalegu fylleríi

Lifandi Saga

Kveðjuveisla Washingtons endaði með rosalegu fylleríi

Náttúran

Spendýr og eðlur skiptu um hlutverk

Náttúran

Hvernig brögðuðust risaeðlur?

Lifandi Saga

13 ódauðleg kveðjuorð

NÝJASTA NÝTT

Saga

Með hverju var þurrkað áður en klósettpappírinn var fundinn upp?

Maðurinn

Mikilvægt atriði getur komið í veg fyrir að börn verði nærsýn

Maðurinn

Hver er sneggsti vöði líkamans?

Maðurinn

Karlhormón styttir ævina

Heilsa

Sannleikurinn um kaffi

Maðurinn

Þess vegna fá sumir fremur marbletti en aðrir

Tækni

140.000 veirur hafa fundist í þarmaflórunni

Maðurinn

Fimm svefntruflanir sem geta komið þér til að kvíða nóttinni

Náttúran

Hvers vegna mala kettir?

Maðurinn

Þvagið segir ýmislegt um heilsu okkar

Saga

Með hverju var þurrkað áður en klósettpappírinn var fundinn upp?

Maðurinn

Mikilvægt atriði getur komið í veg fyrir að börn verði nærsýn

Maðurinn

Hver er sneggsti vöði líkamans?

Maðurinn

Karlhormón styttir ævina

Heilsa

Sannleikurinn um kaffi

Maðurinn

Þess vegna fá sumir fremur marbletti en aðrir

Tækni

140.000 veirur hafa fundist í þarmaflórunni

Maðurinn

Fimm svefntruflanir sem geta komið þér til að kvíða nóttinni

Náttúran

Hvers vegna mala kettir?

Maðurinn

Þvagið segir ýmislegt um heilsu okkar

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Heilsa

Mold undir nöglum barna skiptir máli fyrir ónæmiskerfið

Heilsa

Mold undir nöglum barna skiptir máli fyrir ónæmiskerfið

Lifandi Saga

England og Frakkland: Bestu óvinir í þúsund ár

Lifandi Saga

England og Frakkland: Bestu óvinir í þúsund ár

Jörðin

Er Ísland eftirstöðvar af sokknu meginlandi?

Maðurinn

Einkabörn eru með sérstakan heila

Alheimurinn

Satúrnus: Gasplánetan með hringina fögru

Alheimurinn

Sólmyrkvi 2024 – Hvað er það og hvenær sést hann á Íslandi?

Vinsælast

1

Maðurinn

Þvagið segir ýmislegt um heilsu okkar

2

Náttúran

Hvers vegna mala kettir?

3

Maðurinn

Þess vegna fá sumir fremur marbletti en aðrir

4

Maðurinn

Er hættulegt að halda í sér prumpinu?

5

Heilsa

Sannleikurinn um kaffi

6

Maðurinn

Mikilvægt atriði getur komið í veg fyrir að börn verði nærsýn

1

Maðurinn

Þvagið segir ýmislegt um heilsu okkar

2

Náttúran

Hvers vegna mala kettir?

3

Maðurinn

Þess vegna fá sumir fremur marbletti en aðrir

4

Heilsa

Sannleikurinn um kaffi

5

Maðurinn

Mikilvægt atriði getur komið í veg fyrir að börn verði nærsýn

6

Alheimurinn

Hvað ef við höfum í raun fengið heimsóknir úr geimnum?

Náttúran

Háhyrningurinn: líklega skæðasta ránspendýr sögunnar

Jörðin

Vísindamenn finna sönnun fyrir stærsta jarðskjálfta mannkynssögunnar

Maðurinn

Af hverju get ég ekki kitlað sjálfan mig?

Menning

11 dýrustu málverk heims

Menning

Stærstu borgir heims

Maðurinn

Framtíðarmaturinn borinn fram: Borðum þörunga!

Maðurinn

7 ósannar mýtur um líkamann

Náttúran

Hvers vegna eru sólin og tunglið ekki með sama lit? 

Maðurinn

Síamstvíburar giftust og eignuðust börn

Lifandi Saga

Guðfaðir hrollvekjunnar: Edgar Allan Poe: Enn hvílir dulúð yfir meistara myrkranna

Menning og saga

Stórt nef arfur fortíðarinnar

Heilsa

Sannleikurinn um vítamín

Með hverju var þurrkað áður en klósettpappírinn var fundinn upp?

Hvernig kláraði fólk salernisferðina áður en klósettpappírinn kom til sögunnar?

Saga

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

 • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
 • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
 • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
 • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
 • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
 • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
 • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is