Náttúran

Hvers vegna hafa dýr svona mismunandi augu?

Augu mannfólksins gefa okkur þokkalega sjón við ýmsar aðstæður. En mjög sérhæfð augu dýranna geta haft bæði ílöng, sporöskjulaga og U-laga sjáöldur sem fer allt eftir umhverfi þeirra og staðsetningu í fæðukeðjunni.

BIRT: 27/11/2022

Öll sjáöldur hafa það einfalda hlutverk að stjórna hversu mikið ljós berst inn í augað og tryggir þannig skarpa mynd á sjónhimnunni.

 

Í heimi dýranna taka augasteinar hins vegar á sig margar mismunandi myndir eftir umhverfi dýrsins og stöðu í fæðukeðjunni.

 

Lóðréttir augasteinar – Til veiði

Lóðréttur augasteinn er kringlóttur þegar hann er útvíkkaður að fullu en getur dregist saman í mjóa, lóðrétta rifu eins og hjá köttum.

 

Þessi eiginleiki gerir þessa tegund augasteina sérstaklega áhrifaríka hjá rándýrum sem veiða bráð á hreyfingu vegna þess að það styrkir fókus augans og hunsar truflun frá hliðum.

 

Láréttir augasteinar – Á varðbergi

Ólíkt lóðréttum augasteinum gefa láréttir augasteinar víðsýni og finnast oft í bráð sem er veidd af rándýrum.

 

Sporöskjulaga, lárétta lögunin veitir mjög breitt sjónsvið og aukið næmi fyrir hreyfingum sem eykur líkurnar á því að greina rándýr í tíma.

 

Hringlaga augasteinar – Fjölhæfir

Hringlaga augasteinninn er sá einfaldasti en hann hentar vel dýrum eins og manneskjum, fuglum og hundum sem þurfa sjón sem getur lagað sig að mjög mismunandi birtuskilyrðum.

 

Önnur sjáöldur – Sérhæft

Aðrar augasteinagerðir ráðast meira af sérstöku umhverfi sumra tegunda.

 

“U-laga sjáaldur smokkfisksins getur stjórnað ljósinntakinu frá mörgum sjónarhornum þannig að hann sér samskonar heildarmynd úr öllum áttum.“

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Ritstjórn

Shutterstock

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Alheimurinn

NASA uppgötvar dularfullan hlut sem er 27.000 sinnum stærri en jörðin – hreyfist á 1,6 milljón km/klst.

Maðurinn

Lyktin afhjúpar öll þín leyndarmál: Lyktin er hið nýja fingrafar

Tækni

Líkami þinn er orkuver

Jörðin

Myndast skýstrókar í Norður-Evrópu?

Lifandi Saga

Hver var fyrsti þekkti guðinn?

Lifandi Saga

Hvenær fórum við að kyssast?

Maðurinn

Hvers vegna verður maður þreyttur eftir að hafa borðað?

Lifandi Saga

Hvers vegna eru til herra- og kvenreiðhjól?

Maðurinn

Lítið en mikilvægt atriði í uppeldinu getur haft mikil áhrif seinna á lífsleiðinni

Heilsa

Sérfræðingar í sykursýki: Jafnvel lítið magn af þessari tegund matar getur aukið hættuna um 15 prósent.

Maðurinn

Þú ert tveimur sekúndum frá því að springa úr reiði

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is