Smáeldflaugar taka fram úr risunum

Hæð þeirra og þyngd er aðeins brot af risum geimferðanna. Engu að síður kjósa vísindamenn þessar eldflaugar þegar þeir rannsaka háloftin sem risarnir þjóta í gegnum. Og þessar litlu ofurhetjur birtast nú á himninum í langtum meiri mæli en nokkru sinni fyrr.

Eðlisfræðingar leita eftir: Spegilmynd alheims

Tíminn gengur aftur á bak, upp er niður og ljós er myrkur. Eðlisfræðingar telja að alheimur okkar eigi sér speglaðan tvíbura þar sem gæti fundist líf rétt eins og hér. Nú hyggjast þeir sanna þessa kenningu með nýjum tilraunum og opna leið að öfugum heimi.

Erum við ein í alheiminum?

„Wow!“ skrifar Jerry M. Ehman með rauðum kúlupenna á blaðið. Stjarnfræðingurinn fer í gegnum gögn einn ágústdag árið 1977 frá útvarpssjónaukanum Big Ear þegar óvanalegur kóði meðal endalausra raða af 1 –, 2 – og 3 – tölum fá hann til að sperra upp augun. Runan „6EQUJ5“ sýnir útvarpsbylgjur sem eru 30 sinnum öflugari en […]