Svarthol rekið á flótta

Gríðarþungt svarthol á þyngd við 20 milljón sólir er nú á fullri ferð út úr stjörnuþoku sinni og dregur stjörnuhala á eftir sér.

Eðlisfræðingar leita eftir: Spegilmynd alheims

Tíminn gengur aftur á bak, upp er niður og ljós er myrkur. Eðlisfræðingar telja að alheimur okkar eigi sér speglaðan tvíbura þar sem gæti fundist líf rétt eins og hér. Nú hyggjast þeir sanna þessa kenningu með nýjum tilraunum og opna leið að öfugum heimi.

Kínverjar taka til við leit að svartholum

Árið 2025 mun nýr geimsjónauki skipa Kínverjum í fremstu röð í geimrannsóknum. Þyngstu fyrirbæri heimsins verða skoðuð og líklega gæti það leyst gátuna um nifteindastjörnur.

Geimferðir valda breytingum á erfðavísum okkar

NASA lét senda tvíbura út í geiminn á meðan tvíburabróðir hans varð eftir á jörðu niðri. Þegar sá sem ferðaðist út í geim sneri aftur til jarðar, höfðu erfðavísar hans breyst til muna.

Fimm stærstu áfangarnir í leitinni að lífi á Mars

Í 30 ár hafa sönnunargögn um líf á Mars hrannast upp en endanleg staðfesting á því er þó enn ekki í augsýn. Hún leynist kannski í nýjum borkjörnum sem vísindamenn bíða spenntir eftir að fá í hendurnar.

Smáeldflaugar taka fram úr risunum

Hæð þeirra og þyngd er aðeins brot af risum geimferðanna. Engu að síður kjósa vísindamenn þessar eldflaugar þegar þeir rannsaka háloftin sem risarnir þjóta í gegnum. Og þessar litlu ofurhetjur birtast nú á himninum í langtum meiri mæli en nokkru sinni fyrr.

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is