Alheimurinn

Af hverju er geimurinn svartur?

Einfalda svarið er að í geimnum er ekki loft til að dreifa ljósi. En það er líka til mun flóknari skýring.

BIRT: 17/10/2022

Þetta virðist einföld spurning en í rauninni er erfitt að útskýra hvers vegna geimurinn er svartur.

 

Segja má að svörin séu tvö. Einfalda skýringin er sú að séð utan úr geimnum er hann svartur vegna þess að þar er ekkert loft til að dreifa ljósinu. Frá jörðu séð er himinninn blár af því að loftsameindir dreifa ljósinu.

 

Flóknari skýringin byggist á því hvernig alheimurinn er byggður. Væri alheimurinn bæði óendanlega stór og óendanlega gamall ættum við, alveg sama hvert við horfðum, að sjá ljós frá óendanlega mörgum stjörnum. Þar af leiðandi ætti næturhiminninn að vera bjartur – reyndar bærist þá svo mikil geislun langt að úr geimnum að það væri ókleift að lifa hana af.

 

En það að himinn skuli vera svartur kallast mótsögn Olberts. Nú telja vísindamenn að mótsögnin skýrist af því að alheimurinn er hvorki óendanlega gamall né óendanlega stór. Alheimurinn varð til fyrir um 13,7 milljörðum ára og það þýðir að við sjáum ekki lengra út í geiminn en 13,7 milljarða ljósára og það takmarkar mjög fjölda sýnilegra stjarna og ljós þeirra.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Ritstjórn

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Tækni

Sjálfkeyrandi hlaupahjól skelfdi aðra vegfarendur fyrir meira en 100 árum.

Lifandi Saga

Hvað voru Sirius-sveitirnar á Grænlandi?

Maðurinn

Ný uppgötvun gæti fært sköllóttum hárið aftur

Lifandi Saga

Hvað gerðist í blóðbaðinu í Rosewood?

Lifandi Saga

Hvenær átti fyrsta hjónavígsla samkynhneigðra sér stað?

Lifandi Saga

Hvað er dómsdagsklukkan?

Jörðin

Svona er Richterskvarðinn

Alheimurinn

Hvernig myndast gull?

Lifandi Saga

Leið nasista til valda í Þýskalandi

Alheimurinn

Stjörnuskífa finnst í framandi stjörnuþoku

Náttúran

Hvað ef allar örverurnar hyrfu?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is