Topp 5: Hvaða könguló er stærst?

Þær geta orðið gríðarstórar. En hvaða köngulær er þær stærstu? Hér er listi yfir fimm stærstu köngulær sem hafa fundist hingað til.

Svarta ekkjan deyðir með afar sterku ofureitri

Svarta ekkjan er þekkt fyrir banvænt eitur sitt. Þó svo að könguló þessari sé ætlað að nota eitrið til að deyða skordýr, á borð við bjöllur og flugur, er eitur hennar nægilega sterkt til að deyða fólk.

Risaköngulær stinga fórnarlömbin á hol

Tarantúlur stinga eiturkrókum í fórnarlömb sín og breyta þeim í eins konar fljótandi mjólkurhristing með því að hella eitraðri magasýru yfir þau. Þessi loðnu dýr eru til allrar hamingju ekki skaðleg mönnum.

Köngulóareitur er morfín framtíðarinnar

Verkurinn ryður sér leið inn í vöðva og liði hjá fólki með þráláta verki. Nú hyggjast vísindamenn lina sársaukann með nýrri aðferð, því eitrið úr köngulóm virðist vera langtum áhrifaríkara en morfín.

Köngulóin er sköpuð til að myrða

Engin önnur dýrategund hefur þróað með sér svo margar lymskulegar aðferðir við að deyða bráðina, eins og við á um köngulær. Skyggnist með inn í óhugnanlegan heim úr límkenndum snörum, ósýnilegum fallhlerum og flugbeittum eiturtönnum.

Svarta ekkjan á að spinna gull

Líffræði Silkiþræðir köngulóa eru meðal sterkustu efna í veröldinni.   Nú hefur vísindamönnum við Kaliforníuháskóla í Riverside að einangra gen sem kóða fyrir tveimur próteinum í þræði svörtu ekkjunnar. Þessi tvö prótein hafa afgerandi þýðingu varðandi styrk þráðarins og til lengri tíma litið má nýta þessa uppgötvun til að framleiða slíkan þráð í formi gerviefnis. […]

Könguló spinnur af útsjónarsemi

Köngulóarvefir eru iðulega gerðir af mikilli útsjónarsemi og sumar tegundir leggja að auki mikla vinnu í mynstur og aðrar skreytingar.   Það hefur fram að þessu verið óljóst hvers vegna köngulærnar spinna slík mynstur sem óneitanlega gera vefina mun sýnilegri en ella. En nú hafa vísindamenn á Taívan fundið hugsanlega skýringu.   Í skógsvæði einu […]

Af hverju sitja köngulær í miðjum vefnum?

Allar köngulær sem spinna vefi til að fanga bráð, eru meðal tiltölulega fárra dýrategunda sem veiða bráð sína í gildru. Algengast er að sjá kringlulaga köngulóarvefi.   Þegar könguló hefur lokið við kringlulaga vef, bíður hún þess að skordýr festist í honum. Sumar tegundir fela sig utan við netið, jafnvel í sérstökum felustað sem þær […]

Könguló felur sig í eyðimerkursandi

Ísraelskir líffræðingar hafa fundið áður óþekkta könguló sem fengið hefur nafnið Cerbalus aravensis. Fæturnir ná yfir 14 sm þvermál og því skyldi maður ætla að köngulóin væri auðséð. En hún hefst við í holum í eyðimerkusandinum og dulbýr opið með heimatilbúinni loku úr samanlímdum sandkornum.

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is