Köngulóin er sköpuð til að myrða

Engin önnur dýrategund hefur þróað með sér svo margar lymskulegar aðferðir við að deyða bráðina, eins og við á um köngulær. Skyggnist með inn í óhugnanlegan heim úr límkenndum snörum, ósýnilegum fallhlerum og flugbeittum eiturtönnum.
Hversu lengi getur könguló lifað af í ryksugupokanum?

Þegar þú sýgur könguló upp með ryksugunni, skríður hún þá út aftur? Og hversu lengi getur könguló lifað í ryksugupokanum?
Köngulóareitur er morfín framtíðarinnar

Verkurinn ryður sér leið inn í vöðva og liði hjá fólki með þráláta verki. Nú hyggjast vísindamenn lina sársaukann með nýrri aðferð, því eitrið úr köngulóm virðist vera langtum áhrifaríkara en morfín.
Svarta ekkjan deyðir með afar sterku ofureitri

Svarta ekkjan er þekkt fyrir banvænt eitur sitt. Þó svo að könguló þessari sé ætlað að nota eitrið til að deyða skordýr, á borð við bjöllur og flugur, er eitur hennar nægilega sterkt til að deyða fólk.
Topp 5: Hvaða könguló er stærst?

Þær geta orðið gríðarstórar. En hvaða köngulær er þær stærstu? Hér er listi yfir fimm stærstu köngulær sem hafa fundist hingað til.
Á hverju lifa köngulær þegar engar flugur veiðast?

Köngulær eru ekki matvandar og belgja sig út á skordýrum og öðrum köngulóartegundum. Nema þær sleppi því bara að éta.
Svarta ekkjan á að spinna gull

Líffræði Silkiþræðir köngulóa eru meðal sterkustu efna í veröldinni. Nú hefur vísindamönnum við Kaliforníuháskóla í Riverside að einangra gen sem kóða fyrir tveimur próteinum í þræði svörtu ekkjunnar. Þessi tvö prótein hafa afgerandi þýðingu varðandi styrk þráðarins og til lengri tíma litið má nýta þessa uppgötvun til að framleiða slíkan þráð í formi gerviefnis. […]
Stökkkönguló fundin á Papúa Nýju-Gíneu

Ný grein köngulóaættar fannst í regnskógarleiðangri.
Könguló spinnur af útsjónarsemi

Líffræði Köngulóarvefir eru iðulega gerðir af mikilli útsjónarsemi og sumar tegundir leggja að auki mikla vinnu í mynstur og aðrar skreytingar. Það hefur fram að þessu verið óljóst hvers vegna köngulærnar spinna slík mynstur sem óneitanlega gera vefina mun sýnilegri en ella. En nú hafa vísindamenn á Taívan fundið hugsanlega skýringu. Í skógsvæði einu á […]
Af hverju sitja köngulær í miðjum vefnum?

Allar köngulær sem spinna vefi til að fanga bráð, eru meðal tiltölulega fárra dýrategunda sem veiða bráð sína í gildru. Algengast er að sjá kringlulaga köngulóarvefi. Þegar könguló hefur lokið við kringlulaga vef, bíður hún þess að skordýr festist í honum. Sumar tegundir fela sig utan við netið, jafnvel í sérstökum felustað sem þær […]