Af hverju sitja köngulær í miðjum vefnum?

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Allar köngulær sem spinna vefi til að fanga bráð, eru meðal tiltölulega fárra dýrategunda sem veiða bráð sína í gildru. Algengast er að sjá kringlulaga köngulóarvefi.

 

Þegar könguló hefur lokið við kringlulaga vef, bíður hún þess að skordýr festist í honum. Sumar tegundir fela sig utan við netið, jafnvel í sérstökum felustað sem þær hafa spunnið í þeim tilgangi. Úr felustað sínum fylgist köngulóin svo með sérstökum merkjaþræði sem færir henni boð um hreyfingu í netinu. Aðrar köngulær koma sér fyrir í miðju netsins. Þetta hefur að líkindum þann kost að auðveldara er að greina hreyfingar, enda hvílir hver af alls átta fótum á stoðþræði í netinu. Þannig á köngulóin að líkindum auðveldara með að ákvarða hvar bráð hafi fest sig í netinu og hraðað sér á vettvang. Það getur komið sér vel, því sum skordýr geta losað sig strax aftur.

 

 
 

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is