Náttúran

Á hverju lifa köngulær þegar engar flugur veiðast?

Köngulær eru ekki matvandar og belgja sig út á skordýrum og öðrum köngulóartegundum. Nema þær sleppi því bara að éta.

BIRT: 08/02/2024

Margir halda að köngulær, einkum þær sem spinna vefi, lifi nánast einvörðungu á flugum, en það er alrangt. Köngulær lifa á hvers kyns skordýrum, allt frá smæstu mýflugum upp í stór fiðrildi og hrossaflugur.

 

Köngulær þessa heims éta árlega 400-800 milljón tonn af skordýrum, lirfum og öðrum smádýrum, sem að öðrum kosti myndu leggja undir sig akra og garða og eyðileggja uppskeru.

Köngulær af ættinni Pholcidae éta aðrar köngulær. Þrátt fyrir fremur veikburða útlit hafa þær t.d. í fullu tré við fullvaxnar húsaköngulær.

Köngulær geta verið án matar vikum saman

Sumar tegundir, þeirra á meðal köngulær af ættinni Pholcidae, hafa m.a.s. sérhæft sig í að veiða og éta aðrar köngulær. Þessar köngulær eru upprunnar í Suður-Evrópu en hafa nú breiðst út, m.a. til Norðurlanda.

 

Köngulær geta sem best lifað af þar sem engin önnur smádýr er að finna. Sveltilistin er þeim nefnilega í blóð borin og allt eftir tegundum og umhverfi þola þær matarleysi vikum eða jafnvel mánuðum saman.

 

 

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Ritstjórnin

Shutterstock, © Alex Hyde/Nature Picture Librar

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Náttúran

Hve hár er hæsti foss Jarðar?

Alheimurinn

Byggilegustu pláneturnar: 24 plánetur taka jörðinni fram

Alheimurinn

Af hverju eru engar stjörnur grænar?

Læknisfræði

Nýtt lyf við getuleysi: Eitruð könguló getur bjargað kynlífi þínu 

Alheimurinn

Ofurleiðaraefni að finna í loftsteinum

Lifandi Saga

Krossferðaherinn sigraður með timburvögnum

Lifandi Saga

Kína verður aldrei aftur auðmýkt

Tækni

Hvers vegna sofum við?

Heilsa

Létt þjálfun er áhrifaríkari

Maðurinn

Fimm hollráð vísindamanna: Þannig má breyta leiða í styrk

Tækni

Sólarsellur flytja út í geim 

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is