Venus hefur flegið utan af Merkúr

Innsta pláneta sólkerfisins hefur óeðlega stóran járnkjarna samanborið við hinar klapparpláneturnar. Nýtt tölvulíkan getur loks útskýrt hvað gerðist.

Venus sést vel í gegnum venjulegan kíki

Ágúst 2022: Nágrannapláneta okkar, Venus, sést nokkuð vel í ágúst. Hún sést með berum augum og í gegnum venjulegan handkíki verður hún töluvert stærri, þótt landslag sjáist ekki nema á röntgenmynd vegna þykkrar skýjahulu sem umlykur plánetuna. Hér er dálítið um Venus.

Á Venus eru enn virk eldfjöll

Nýtt tölvulíkan af þróun eldfjalla og 25 ára gamlar radarmælingar hafa sannfært vísindamenn: Það eru enn virkar eldstöðvar á þessari lífsfjandsamlegu plánetu.

Bestu tækifærin til að skoða Venus í kíki

Stjörnur: Venus, nágrannapláneta okkar sést alltaf í grennd við sólina og þess vegna rís hún aldrei hátt yfir sjóndeildarhring. Það er líka misjafnt af hve stórum hluta hennar sólarljósið endurkastast til okkar. Að því leyti hagar hún sér svipað og tunglið sem getur verið nýtt, hálft eða í fyllingu.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu með áskrifandi að blaðinu?

Áskrifendur geta fengið áskrift af vefnum hér

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is