Venus sést vel í gegnum venjulegan kíki

Ágúst 2022: Nágrannapláneta okkar, Venus, sést nokkuð vel í ágúst. Hún sést með berum augum og í gegnum venjulegan handkíki verður hún töluvert stærri, þótt landslag sjáist ekki nema á röntgenmynd vegna þykkrar skýjahulu sem umlykur plánetuna. Hér er dálítið um Venus.

Á Venus eru enn virk eldfjöll

Nýtt tölvulíkan af þróun eldfjalla og 25 ára gamlar radarmælingar hafa sannfært vísindamenn: Það eru enn virkar eldstöðvar á þessari lífsfjandsamlegu plánetu.

Bestu tækifærin til að skoða Venus í kíki

Stjörnur: Venus, nágrannapláneta okkar sést alltaf í grennd við sólina og þess vegna rís hún aldrei hátt yfir sjóndeildarhring. Það er líka misjafnt af hve stórum hluta hennar sólarljósið endurkastast til okkar. Að því leyti hagar hún sér svipað og tunglið sem getur verið nýtt, hálft eða í fyllingu.