Hver var æpandi múmían?

Í mörg ár hafa vísindamenn reynt að leysa gátuna um múmíuna með frosna öskrið sem fannst meðal faraóa. Nú sýna DNA-greiningar að hinn látni var aðalsöguhetjan í stórbrotnasta valdaráni Egyptalands.

Frjálslyndar konur Egyptalands hneyksluðu alla

Þær gátu unnið eins og karlmenn, drukkið sig fullar þar til þær ældu og jafnvel orðið guðdómlegir drottnarar landsins. Egypskar konur voru öllum konum frjálslegri á fornöld.

Verkfræðingar nasista vildu gera Egyptaland að stórveldi

Eftir fangabúðavist í Sovétríkjunum, Englandi og Bandaríkjunum sneru hernaðarverkfræðingar nasista heim á árunum eftir 1950. Hið friðsamlega Vestur-Þýskaland var þeim framandlegt en þeir ráku augun í atvinnuauglýsingar frá Egyptalandi.

Hver var ástæðan fyrir hinum „Svarta laugardegi“ Egyptalands?

„Svartur laugardagur“ er heitið á ofsafengnum átökum sem áttu sér stað í höfuðborg Egyptalands, Kaíró, laugardaginn 26. janúar 1952. Óeirðirnar leiddu af sér þjófnað og bruna um 750 bygginga víðs vegar í stórborginni, þar sem m.a. hótel, veitingastaðir, bankar, stórverslanir, kvikmyndahús og kaffihús voru lögð í rúst. Ástæða eyðilegginganna var árás Breta á opinbera egypska […]

Stærsta fjársjóðskista heims opnar í nóvember

Einkaskip faraósins Keops, hraðskreiður stríðsvagn Tútankamons og gullhúðaður hnífur úr loftsteini. Þetta eru einungis nokkrir fjársjóðanna sem verður að finna í risastóra forngripasafninu sem stendur til að opna rétt við Giza-píramídana. Lesið hér um forngripina.

Hvers vegna teiknuðu Egyptar alltaf fólk frá hlið?

Á tímum faraóanna fylgdi egypsk list föstum reglum og líkaminn var alltaf sýndur þannig að allir útlimir sæjust eins greinilega og hægt var. Egyptar teiknuðu andlit, handleggi og fætur í prófíl, meðan bolurinn og augu voru jafnan teiknuð framan frá. Með þessum hætti gat teiknarinn sýnt mest af allri fyrirmyndinni. Þetta var í reynd hugmyndin […]

Ósnortin gröf opnuð eftir 2.600 ár

Í Egyptalandi hafa nú 30 ósnortnar múmíur fundist í grafhýsi á 10 metra dýpi undir eyðimerkursandinum við dauðaborgina Saqqra sem var grafstæði Memphisborgar þar skammt frá. Það heyrir til undantekninga að finna grafir sem grafarræningjar hafa ekki komist í á svo löngum tíma sem liðinn er frá því að þetta fólk var lagt hér til […]

Af hverju notuðu Egyptar ekki hvelfingaformið?

Í Egyptalandi er að finna mikinn fjölda fornra musterisbygginga úr stórum steinblokkum, en aðeins eru fáein dæmi um hvelfingar. Þær eru þó til, en ekki nærri eins þróaðar og hvelfingarnar sem þekkjast frá tímum Rómverja og í Evrópu á miðöldum. Bogahvelfingar sem mynda hálfhring um láréttan öxul voru þannig þekktar í Egyptalandi svo snemma sem […]

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is