Hvað höfðu nasistar á móti jólunum?

Hakakrossformaðar smákökur, jóladagatöl með nasistaslagorðum og Óðinn kom með nammi fyrir börnin. En af hverju var nasistum í nöp við hin hefðbundnu jól?

Af hverju höldum við jól á röngum degi?

Norðurlandabúar halda upp á fæðingu Krists einum degi fyrr en flest önnur lönd. En af hverju höldum við upp á jólin þann 24. desember? Hér færðu svarið við því?