Heilsa

Konur þurfa meiri svefn en karlar

Góðar fréttir fyrir konur sem telja sig sofa of mikið. Rannsóknir sýna að konur hafa í raun meiri þörf fyrir svefn.

BIRT: 01/11/2024

Hversu miklu meiri svefn þurfa konur?

Það er mjög mismunandi og einstaklingsbundið hversu mikinn svefn við þurfum og svefnþörfin breytist á lífsleiðinni.

 

Hins vegar sýna rannsóknir að konur þurfa almennt meiri svefn en karlar og það kemur sér verr fyrir þær ef þær ná ekki þeim svefni sem þarf.

 

Í rauninni þarf hver meðalkona um 20 mínútna meiri gæðasvefn á sólahring en meðalmaðurinn.

 

Prófessor Jim Horne, yfirmaður svefnrannsóknarmiðstöðvar við Loughborough háskóla, útskýrir þetta fyrir Daily Mail.

 

Af hverju ættu konur að sofa meira?

Viðbótar svefnþörf kvenna má einkum rekja til tvenns: líkamshita og hormóna.

 

Hormónajafnvægi kvenna breytist á tíðahringnum og hækkað prógesterónmagn eykur líkamshitann. Því verða konur oft viðkvæmari fyrir kulda.

 

Þetta næmi dregur úr seytingu miðlæga svefnhormónsins, melatóníns, sem skerðir bæði gæði og magn nætursvefns.

 

Auk þess er ýmislegt sem bendir til þess að konur séu næmari fyrir streitu.

 

Þegar við erum stressuð seytist meira hlutfall af hormóninu kortisóli sem kemur í veg fyrir að við sofum vel á nóttunni.

 

Konur nota heilann meira

Annar þáttur sem getur skipt máli er að konur eru almennt með meira í gangi yfir daginn en karlmenn og nota því stærri hluta heilans.

 

Heili kvenna þarf því meiri endurheimt sem næst með djúpum svefni.

 

Rannsóknir sýna að konur sofa ekki eins fast og karlar, vakna oftar á nóttunni og eiga erfiðara með að sofna aftur.

 

Heimildir: National Sleep Foundation og Daily Mail

HÖFUNDUR: Julie-Elsebeth Crone Johannesen

Shutterstock

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Náttúran

6 atriði sem þú ættir að vita um skeggskottu: Gráðugur ættingi silfurskottunnar gæti brátt hertekið heimili þitt

Tækni

Lúxus eftir dómsdag: Lítum á skýli milljarðamæringanna

Menning og saga

Indiana Jones raunveruleikans leitaði að sáttmálsörkinni

Náttúran

Átvögl sjávarins geta kælt loftslagið

Lifandi Saga

Í bók frá miðöldum leyndist óþekkt portrett af Michelangelo

Tækni

Edison gegn Tesla: Meistarar rafmagnsins hötuðust

Maðurinn

7 magnaðar staðreyndir um augu þín

Tækni

Minnislisti nördanna: Búnaður

Tækni

Nú fá róbótar siðferðilegan áttavita

Heilsa

Ný tækni vekur latar sáðfrumur

Jörðin

Glóandi sprengingar skapa hljóðhöggbylgjur

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is