Lífið eyddi sjálfu sér á Mars

Rykugt og óvinsamlegt yfirborð á Mars gæti hafa alið frumstæðar lífverur sem svo hafi valdið eigin útrýmingu áður en þær náðu að þróast áfram.

Fimm stærstu áfangarnir í leitinni að lífi á Mars

Í 30 ár hafa sönnunargögn um líf á Mars hrannast upp en endanleg staðfesting á því er þó enn ekki í augsýn. Hún leynist kannski í nýjum borkjörnum sem vísindamenn bíða spenntir eftir að fá í hendurnar.

Gat í gufuhvolfinu þurrkar vatn af Mars

Áratugum saman hafa vísindamenn velt því fyrir sér hvers vegna höf og fljót hurfu á Mars fyrir 3,8 milljörðum árum. Nú er hugsanlega búið að leysa ráðgátuna þökk sé nýju reiknilíkani.

Leiðbeiningar: Hvernig á að koma auga á Mars?

Janúar 2023: Mars er í margra milljón kílómetra fjarlægð frá okkur en þú getur séð plánetuna með berum augum – og það er furðu auðvelt að koma auga á hana. Við leiðbeinum þér að sjá rauðu plánetuna.

NASA hefur framleitt súrefni á Mars

MOXIE-tilraunatækið á vitjeppanum Perseverance hefur náð súrefni úr þunnu gufuhvolfinu á Mars. Það er undirbúningur fyrir heimsóknir manna á komandi tímum.

Eru segulpólar á Mars eins og hér?

Á Mars eru ekki sams konar segulpólar og hér á jörð. Þar er aðeins mjög veikburða segulsvið og allt öðruvísi upp byggt.   Segulsvið jarðar á upptök sín á miklu dýpi og að því leyti má líkja iðrum hnattarins við rafal. Þetta er tvípólasvið, sem sagt segulsvið þar sem báðir pólarnir eru skýrt afmarkaðir.   […]

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is