Alheimurinn

Lífsmörk leynast undir yfirborðinu á Mars

Á rauðu plánetunni gætu 280 milljón ára gamlar bakteríur leynst á nokkurra metra dýpi. Vísindamennirnir vara þó við millihnattasmiti.

BIRT: 24/06/2023

Draumurinn um að finna líf á Mars kynni nú að vera skrefi nær því að rætast eftir röð tilrauna hér á jörðinni.

 

Vísindamenn hjá Northwestern-háskóla og Uniformed Services-háskólanum hafa gert margar tilraunir þar sem þeir beindu mikilli geislun að bakteríum og sveppum til að athuga hve lengi þessar lífverur gætu lifað af á Mars.

 

Óvæntar niðurstöður þeirra eru birtar í tímaritinu Astrobiology

 

Þeir komust að þeirri niðurstöðu að bakterían deinococcus radiodurans gæti lifað í mörg hundruð milljón ár á rauðu plánetunni.

 

Vegna viðnámsþróttar bakteríunnar var henni gefið gælunafnið „Conan the Bacterian“ eftir söguhetjunni „Conan the Barbarian“.

 

Hörð lífsskilyrði á Mars

Lífsskilyrði á Mars eru vægast sagt afar slæm. Plánetan er alveg þurr og gróðurlaus, hefur ekkert segulsvið og gufuhvolfið er afar þunnt.

 

Á yfirborðinu dynur því látlaus skothríð hlaðinna efniseinda og útfjólublárra geisla sem myndu drepa flestar lífverur á skömmum tíma.

Yfirborð Mars er þurrt og hrjóstrugt. Það er erfitt að ímynda sér að vatn gæti hafa runnið yfir þetta yfirborð fyrir rúmum 2 milljörðum ára. Undir þessu þurra yfirborði gætu bakteríur leynst.

Í tilraunum sínum skutu vísindamennirnir róteindum og gammageislum að sex gerðum baktería og sveppa og líktu þannig eftir aðstæðum á Mars.

 

Harðgerðasta lífveran reyndist vera deinococcus radiodurans. Nánar tiltekið kom í ljós að þessi baktería þolir 140.000 gray sem er mælieining fyrir móttekna geislun, við Mars-aðstæður en djúpt í þurrum, frosnum jarðvegi. Þetta er 28.000 sinnum meira en nokkur manneskja gæti lifað af.

 

Væri bakterían deinococcus radiodurans sett beint á yfirborðið á Mars, dræpist hún á nokkrum klukkustundum.

Sé bakterían hins vegar á aðeins 10 sentimetra dýpi, gæti hún lifað af í 1,5 milljónir ára.

Það eru erfðir bakteríunnar sem gera hana einstaka.

Vísindamennirnir reyndu enn meira á þessar bakteríur og komust að þeirri niðurstöðu að á 10 metra dýpi í Mars-jarðvegi gætu þær lifað af í allt að 280 milljónir ára.

 

Það er uppbygging erfðamassans sem veldur geislunarþoli bakteríunnar. Litningar hennar og plasmíð eru þannig tengd að bakterían getur jafnharðan gert við sköddun af völdum geislunar.

 

Leitin að bakteríum

Fyrstu jarðvegssýnin frá Mars eru væntanleg til jarðar árið 2033 og í þeim munu vísindamenn leita vandlega að ævafornum, geislaþolnum bakteríum.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: SØREN ROSENBERG PEDERSEN

© NASA/JPL-Caltech/ASU/MSSS. © Michael Daly/USU. © ESA/NASA.

Jörðin

Hnattræn hlýnun veldur meiri ókyrrð í lofti

Lifandi Saga

Allir sötruðu þeir kaffi í Vínarborg árið 1913

Lifandi Saga

Allir sötruðu þeir kaffi í Vínarborg árið 1913

Tækni

Rafhlaða sem má innbyrða

Tækni

Rafhlaða sem má innbyrða

Lifandi Saga

Áhugamenn finna ótrúlega fjársjóði

Heilsa

Heilaboðin að baki langvinnum sársauka ráðin

Náttúran

Frostið skapar listaverk í náttúrunni

NÝJASTA NÝTT

Náttúran

Af hverju velta hundar sér í blautu rusli?

Maðurinn

Hversu margt tónlistarfólk þjáist af heyrnarskerðingu?

Læknisfræði

Hvenær byrjuðu læknar að nota eter?

Náttúran

Risavaxin sjávarskrímsli vakin til lífs slá öll met. 

Lifandi Saga

Frelsisstyttan átti að hrópa til borgaranna

Lifandi Saga

Ótrúlegur dagur í flugstjórnarklefanum: Flugmaðurinn sogaðist út um gluggann

Maðurinn

Mannfólkið hefur kysst í 4.500 ár

Lifandi Saga

Hvaða land hefur oftast farið í stríð?

Læknisfræði

Ný tækni græðir sár þrefalt hraðar

Alheimurinn

Nú eru tungl Satúrnusar 146

Náttúran

Af hverju velta hundar sér í blautu rusli?

Maðurinn

Hversu margt tónlistarfólk þjáist af heyrnarskerðingu?

Læknisfræði

Hvenær byrjuðu læknar að nota eter?

Náttúran

Risavaxin sjávarskrímsli vakin til lífs slá öll met. 

Lifandi Saga

Frelsisstyttan átti að hrópa til borgaranna

Lifandi Saga

Ótrúlegur dagur í flugstjórnarklefanum: Flugmaðurinn sogaðist út um gluggann

Maðurinn

Mannfólkið hefur kysst í 4.500 ár

Lifandi Saga

Hvaða land hefur oftast farið í stríð?

Læknisfræði

Ný tækni græðir sár þrefalt hraðar

Alheimurinn

Nú eru tungl Satúrnusar 146

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Náttúran

Nærri önnur hver dýrategund í hættu

Náttúran

Nærri önnur hver dýrategund í hættu

Náttúran

Hvað er þungt vatn?

Náttúran

Hvað er þungt vatn?

Lifandi Saga

Umdeilt starf dóttur nasista

Lifandi Saga

Sameinuðu þjóðirnar risu upp úr ösku seinni heimstyrjaldarinnar

Lifandi Saga

Hvenær hafa fiskikvótar leitt til stríðs? 

Maðurinn

Hvernig starfar minnið?

Vinsælast

1

Lifandi Saga

Ótrúlegur dagur í flugstjórnarklefanum: Flugmaðurinn sogaðist út um gluggann

2

Náttúran

Risavaxin sjávarskrímsli vakin til lífs slá öll met. 

3

Læknisfræði

D-vítamín ver gegn sjálfsofnæmissjúkdómum

4

Heilsa

Gull afhjúpar krabbamein

5

Lifandi Saga

Hvaða land hefur oftast farið í stríð?

6

Náttúran

Af hverju velta hundar sér í blautu rusli?

1

Lifandi Saga

Ótrúlegur dagur í flugstjórnarklefanum: Flugmaðurinn sogaðist út um gluggann

2

Náttúran

Risavaxin sjávarskrímsli vakin til lífs slá öll met. 

3

Heilsa

Gull afhjúpar krabbamein

4

Lifandi Saga

Hvaða land hefur oftast farið í stríð?

5

Náttúran

Af hverju velta hundar sér í blautu rusli?

6

Lifandi Saga

Allir sötruðu þeir kaffi í Vínarborg árið 1913

Menning

Hvers vegna hefur talan sjö svona töfrandi merkingu?

Heilsa

Er lausasölulyf þitt hrein lyfleysa? Fræðimenn efast

Náttúran

Hafa plöntur skilningarvit?

Alheimurinn

Svarthol rekið á flótta

Maðurinn

Verða konur hrukkóttari en karlar?

Jörðin

Sveiflur háloftastrauma gætu drekkt Skandinavíu

Lifandi Saga

Hvenær hættum við að nota brjóstmæður? 

Lifandi Saga

Agatha Christie hverfur sporlaust

Jörðin

Eldfjöll þöktu jörðina kvikasilfri

Lifandi Saga

Fyrsta bólusetningin vakti skelfingu meðal Breta

Jörðin

Fjallgöngumenn í lífsháska: Háskaför á Everest

Lifandi Saga

Hvernig voru skildir víkinga?

Af hverju velta hundar sér í blautu rusli?

Hundurinn minn veltir sér upp úr alls kyns rusli, olíu sem hellst hefur niður, fiskúrgangi eða dýraskít. Hver er ástæðan?

Náttúran

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

 • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
 • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
 • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
 • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
 • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
 • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
 • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.