Alheimurinn

Lífsmörk leynast undir yfirborðinu á Mars

Á rauðu plánetunni gætu 280 milljón ára gamlar bakteríur leynst á nokkurra metra dýpi. Vísindamennirnir vara þó við millihnattasmiti.

BIRT: 24/06/2023

Draumurinn um að finna líf á Mars kynni nú að vera skrefi nær því að rætast eftir röð tilrauna hér á jörðinni.

 

Vísindamenn hjá Northwestern-háskóla og Uniformed Services-háskólanum hafa gert margar tilraunir þar sem þeir beindu mikilli geislun að bakteríum og sveppum til að athuga hve lengi þessar lífverur gætu lifað af á Mars.

 

Óvæntar niðurstöður þeirra eru birtar í tímaritinu Astrobiology

 

Þeir komust að þeirri niðurstöðu að bakterían deinococcus radiodurans gæti lifað í mörg hundruð milljón ár á rauðu plánetunni.

 

Vegna viðnámsþróttar bakteríunnar var henni gefið gælunafnið „Conan the Bacterian“ eftir söguhetjunni „Conan the Barbarian“.

 

Hörð lífsskilyrði á Mars

Lífsskilyrði á Mars eru vægast sagt afar slæm. Plánetan er alveg þurr og gróðurlaus, hefur ekkert segulsvið og gufuhvolfið er afar þunnt.

 

Á yfirborðinu dynur því látlaus skothríð hlaðinna efniseinda og útfjólublárra geisla sem myndu drepa flestar lífverur á skömmum tíma.

Yfirborð Mars er þurrt og hrjóstrugt. Það er erfitt að ímynda sér að vatn gæti hafa runnið yfir þetta yfirborð fyrir rúmum 2 milljörðum ára. Undir þessu þurra yfirborði gætu bakteríur leynst.

Í tilraunum sínum skutu vísindamennirnir róteindum og gammageislum að sex gerðum baktería og sveppa og líktu þannig eftir aðstæðum á Mars.

 

Harðgerðasta lífveran reyndist vera deinococcus radiodurans. Nánar tiltekið kom í ljós að þessi baktería þolir 140.000 gray sem er mælieining fyrir móttekna geislun, við Mars-aðstæður en djúpt í þurrum, frosnum jarðvegi. Þetta er 28.000 sinnum meira en nokkur manneskja gæti lifað af.

 

Væri bakterían deinococcus radiodurans sett beint á yfirborðið á Mars, dræpist hún á nokkrum klukkustundum.

Sé bakterían hins vegar á aðeins 10 sentimetra dýpi, gæti hún lifað af í 1,5 milljónir ára.

Það eru erfðir bakteríunnar sem gera hana einstaka.

Vísindamennirnir reyndu enn meira á þessar bakteríur og komust að þeirri niðurstöðu að á 10 metra dýpi í Mars-jarðvegi gætu þær lifað af í allt að 280 milljónir ára.

 

Það er uppbygging erfðamassans sem veldur geislunarþoli bakteríunnar. Litningar hennar og plasmíð eru þannig tengd að bakterían getur jafnharðan gert við sköddun af völdum geislunar.

 

Leitin að bakteríum

Fyrstu jarðvegssýnin frá Mars eru væntanleg til jarðar árið 2033 og í þeim munu vísindamenn leita vandlega að ævafornum, geislaþolnum bakteríum.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: SØREN ROSENBERG PEDERSEN

© NASA/JPL-Caltech/ASU/MSSS. © Michael Daly/USU. © ESA/NASA.

Lifandi Saga

Hvers vegna lítur dagatal svona út?

Tækni

Óvinsæl flugsæti eru öruggust

Tækni

Óvinsæl flugsæti eru öruggust

Lifandi Saga

Búdda skapaði paradís – fyrir karla

Lifandi Saga

Búdda skapaði paradís – fyrir karla

Lifandi Saga

Hreingerning í Þýskalandi:  Rætur nasisma átti að rífa upp með rótum

Náttúran

Geta plöntur fundið fyrir sársauka?

Náttúran

Óvænt uppgötvun á 130 ára gömlum tasmaníuúlfi

NÝJASTA NÝTT

Heilsa

Sorg getur breyst í sjúkdóm

Heilsa

Eyrnasuð: Þig langar ekki að upplifa það á tónleikum

Náttúran

Hættulegar moskítóflugur í Evrópu

Alheimurinn

Kína yfirtekur bakhlið tunglsins

Náttúran

Hvernig komu skordýr fram á Jörðu?

Náttúran

Býflugur: Sjö hlutir sem þú ættir að vita um mikilvægustu dýr heims 

Lifandi Saga

Brostu! Þetta er falin myndavél

Náttúran

Skynja dýr yfirvofandi náttúruhamfarir?

Heilsa

Of lítið af þessari fæðutegund á meðgöngu getur aukið hættuna á að barnið fái ADHD

Lifandi Saga

Hver var æpandi múmían?

Heilsa

Sorg getur breyst í sjúkdóm

Heilsa

Eyrnasuð: Þig langar ekki að upplifa það á tónleikum

Náttúran

Hættulegar moskítóflugur í Evrópu

Alheimurinn

Kína yfirtekur bakhlið tunglsins

Náttúran

Hvernig komu skordýr fram á Jörðu?

Náttúran

Býflugur: Sjö hlutir sem þú ættir að vita um mikilvægustu dýr heims 

Lifandi Saga

Brostu! Þetta er falin myndavél

Náttúran

Skynja dýr yfirvofandi náttúruhamfarir?

Heilsa

Of lítið af þessari fæðutegund á meðgöngu getur aukið hættuna á að barnið fái ADHD

Lifandi Saga

Hver var æpandi múmían?

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Lifandi Saga

Fimm heppnustu manneskjur sögunnar

Lifandi Saga

Fimm heppnustu manneskjur sögunnar

Maðurinn

Hve mikið gagnamagn rúmast í heilanum?

Maðurinn

Hve mikið gagnamagn rúmast í heilanum?

Náttúran

Sníkill gæðir okkur fegurð

Læknisfræði

Ný tækni lokkar krabbafrumur úr felum

Jörðin

Hvenær var hnettinum skipt í tímabelti?

Lifandi Saga

Mömmustrákur tryggði bandarískum konum kosningaréttinn

Vinsælast

1

Lifandi Saga

Hver var æpandi múmían?

2

Tækni

Óvinsæl flugsæti eru öruggust

3

Heilsa

Eyrnasuð: Þig langar ekki að upplifa það á tónleikum

4

Náttúran

Hvernig komu skordýr fram á Jörðu?

5

Heilsa

Sorg getur breyst í sjúkdóm

6

Lifandi Saga

Búdda skapaði paradís – fyrir karla

1

Heilsa

Eyrnasuð: Þig langar ekki að upplifa það á tónleikum

2

Náttúran

Hvernig komu skordýr fram á Jörðu?

3

Heilsa

Sorg getur breyst í sjúkdóm

4

Náttúran

Býflugur: Sjö hlutir sem þú ættir að vita um mikilvægustu dýr heims 

5

Náttúran

Hættulegar moskítóflugur í Evrópu

6

Náttúran

Skynja dýr yfirvofandi náttúruhamfarir?

Alheimurinn

Eitilhörð samkeppni um að leysa ráðgátur sólkerfisins

Læknisfræði

Soðnir kettir læknuðu nánast allt á miðöldum

Tækni

Eru eineggja tvíburar erfðafræðilega eins?

Alheimurinn

Mistök geta verið banvæn fyrir geimfara 

Maðurinn

Einkabörn eru með sérstakan heila

Alheimurinn

Satúrnus: Gasplánetan með hringina fögru

Alheimurinn

Sólmyrkvi 2024 – Hvað er það og hvenær sést hann á Íslandi?

Náttúran

Vísindamenn vara við: Hamfaraskjálftar vofa yfir stærstu borgum heims

Náttúran

Háhyrningurinn: líklega skæðasta ránspendýr sögunnar

Jörðin

Vísindamenn finna sönnun fyrir stærsta jarðskjálfta mannkynssögunnar

Maðurinn

Af hverju get ég ekki kitlað sjálfan mig?

Menning

11 dýrustu málverk heims

Sorg getur breyst í sjúkdóm

Það að missa maka, foreldri eða barn getur haft gríðarleg áhrif á bæði líkama og heila. Sorg er að öllu jöfnu heilbrigð viðbrögð en nýlegar rannsóknir hafa leitt í ljós að ástandið er viðvarandi hjá sumum og verður sjúklegt. Til allrar hamingju er nú unnt að meðhöndla hið flókna ástand sem sorg er.

Heilsa

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is