Alheimurinn

Gervigreindur hundur skoðar hellana á Mars

Fjórfætt vitvél er nú í eins konar þjálfunarbúðum fyrir neðanjarðaraðstæður á Mars.

BIRT: 28/05/2022

Litlu vitjepparnir sem áður hafa ekið um á Mars víkja nú fyrir ferfætlingum. Í samvinnu við Caltech hefur NASA þróað eins konar vélhund sem ætlað er að rannsaka þá staði á Mars sem jeppunum eru ófærir.

 

Þetta tæki er endurbætt útgáfa af ferfætta róbótinum Spot sem gerður var á vegum Boston Dynamics. Nýja útgáfan kallast Au-Spot og á að fara um grýtt land og rannsaka berghella og hraunhella.

Vélhundurinn Au-Spot æfir sig með því að rannsaka hella í Norður-Kaliforníu. Á Mars á vélhundurinn að finna hella sem henta fyrir búsetu manna.

Annars vegar er ætlunin að leita að lífi á Mars en hins vegar að finna hella sem gætu hentað fyrir mannaðar bækistöðvar til lengri tíma.

 

Tækið notar bæði myndavélar og lídar (leysigeislatæki) til að skoða umhverfið. Gervigreindin gerir vélhundinum fært að læra af reynslunni hvers konar hreyfingar henta best til að komast leiðar sinnar.

 

Myndband: Sjáðu hundinn í vinnunni

Þjálfunin fer nú fram á sérbyggðum hindrunarbrautum sem vísindamenn hafa sett upp en líka í náttúrulegra umhverfi, svo sem í gömlum námum og hraunhellum í Norður-Kaliforníu.

 

Au-Spot er harðgerðari en Marsjepparnir og getur t.d. risið upp hjálparlaust ef hann veltur um koll. Mesti hraði er 5 km/klst. sem er 30 sinnum meiri hraði en hjá jeppanum Curiosity sem aðeins nær 0,14 km/klst.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Jens Matthiesen

© Team CoSTAR

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Maðurinn

Af hverju veldur ofnæmi kláða?

Náttúran

Milljarðar grameðlna hafa lifað á jörðinni

Heilsa

Vísindamenn finna sjálfsmorðshnapp krabbans

Alheimurinn

Ný gerð geimhylkis snýr lendingu alveg á haus

Maðurinn

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Maðurinn

Þannig getum við nýtt drauma okkar

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is