Alheimurinn

Gat í gufuhvolfinu þurrkar vatn af Mars

Áratugum saman hafa vísindamenn velt því fyrir sér hvers vegna höf og fljót hurfu á Mars fyrir 3,8 milljörðum árum. Nú er hugsanlega búið að leysa ráðgátuna þökk sé nýju reiknilíkani.

BIRT: 12/04/2023

Allt þar til fyrir 3,8 milljörðum ára var næstum ámóta mikið vatn á Mars og er á jörðinni. Þar voru stöðuvötn, fljót og stórt úthaf sem þakti um þriðjung yfirborðsins.

 

Hingað til hefur það verið vísindamönnum ráðgáta hvað varð af öllu þessu vatni en nú hefur hópur þýskra og rússneskra vísindamanna fundið svarið.

 

Heit sumur og rykstormar hafa hreinlega þurrkað allt vatnið upp.

 

Rétt eins og hér eru árstíðaskipti á Mars en þau eru mun öfgakenndari vegna þess að braut plánetunnar er þannig að Mars er mun nær sólu þegar sumar ríkir á suðurhveli en á öðrum tímum ársins.

 

Af þessu leiðir að gufuhvolfið yfir suðurhvelinu hitnar mikið og þar myndast gat þar sem vatnsgufa lekur út.

 

Að öllu eðlilegu ætti vatnsgufan að haldast innilokuð undir köldu loftlagi í 60-90 km hæð. En í þetta loftlag myndast gat þegar sumar ríkir á suðurhvelinu.

Mars hefur verið blá pláneta rétt eins og jörðin en fyrir 3,8 milljörðum ára fór vatnið þverrandi. Nú eru leifar vatnsins bundnar í ís við pólana.

Mars fyrir 3,8 milljörðum ára
Mars núna

Vatnsgufan fellur sem snjór

Vísindamennirnir hafa prófað þessa kenningu í reiknilíkani og það sýndi að við þessar aðstæður gufar vatn upp af yfirborðinu, streymir upp um gatið í kalda laginu og berst enn fjær.

 

Þaðan liggur leið þess í átt að pólum og það fellur þar aftur niður sem snjór.

 

Ekki nær þó allt vatnið á leiðarenda. Í efri lögum gufuhvolfsins verða vatnssameindirnar fyrir útfjólublárri geislun sem klýfur sameindirnar í vetni og súrefni.

 

Vetnið hverfur út í geiminn en súrefnið situr eftir. Þannig hefur vatn glatast jafnt og sígandi og það sem eftir verður safnast sem ís við pólana.

 

Heit sumur brenna gat í gufuhvolfið

Á suðurhveli Mars verður sólarhitinn svo mikill á sumrin að hann brennir gat á loftlag sem annars ætti að halda í vatnsgufu plánetunnar.

1
Kalt loftlag sem lok

Stærstan hluta ársins heldur kalt loftlag í 60-90 km hæð vatnsgufunni líkt og lok á potti.

2
Sólin brennir gat

Þegar sumar ríkir á suðurhveli er Mars næst sólu. Sólarhitinn bræðir kuldann úr loftlaginu og vatnsgufan kemst upp í gegn.

3
Klofnar í vetni og súrefni

Ofar í gufuhvolfinu klýfur útfjólublá geislun sumar vatnssameindir í vetni og súrefni og hið létta vetni hverfur út í geiminn.

4
Gufan fellur sem snjór

Sú vatnsgufa sem kemst gegnum geislunina berst til pólsvæðanna, þar sem hún þéttist og fellur sem snjór. Þess vegna safnast þar upp ís þótt plánetan sé að öðru leyti skraufaþurr.

Rykstormar erfiðir

Tölvulíkanið sýndi líka að rykstormarnir á Mars styrkja þessa uppgufun.

 

Stormarnir bera litlar rykagnir með áföstum vatnssameindum upp í mikla hæð og rykörðurnar eiga m.a.s. auðveldara með að ná svo mikilli hæð en vatnssameindirnar einar og sér.

 

Þetta veldur sjálfstyrkjandi hringrás. Því minna vatn sem eftir er á yfirborðinu, því meira ryk fýkur upp og þannig hefur glatast stöðugt meira og meira vatn.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Jens Matthiesen

Shutterstock

Náttúran

Hvernig komu skordýr fram á Jörðu?

Náttúran

Býflugur: Sjö hlutir sem þú ættir að vita um mikilvægustu dýr heims 

Náttúran

Býflugur: Sjö hlutir sem þú ættir að vita um mikilvægustu dýr heims 

Lifandi Saga

Brostu! Þetta er falin myndavél

Lifandi Saga

Brostu! Þetta er falin myndavél

Maðurinn

Er hægt að þreytast af fersku lofti?

Lifandi Saga

Hvers vegna lítur dagatal svona út?

Tækni

Óvinsæl flugsæti eru öruggust

NÝJASTA NÝTT

Lifandi Saga

Hve fjölmennir eru rússnesku minnihlutahóparnir í Austur-Evrópu?

Lifandi Saga

Afþreying í gegnum tímann: Allt frá skylmingabardögum til sirkustrúða

Maðurinn

Þannig kemstu í gegnum þrep sorgarinnar

Heilsa

Sorg getur breyst í sjúkdóm

Maðurinn

Þátttakendur umbreyttust í böðla

Heilsa

Eyrnasuð: Þig langar ekki að upplifa það á tónleikum

Náttúran

Hættulegar moskítóflugur í Evrópu

Náttúran

Risasveppur er stærri en 100 fótboltavellir

Alheimurinn

Yfirlitið: NASA nefnir 5 draumamarkmið

Menning

Vit og vitleysa: Þökk sé stjörnuspekinni-nei fræðinni

Lifandi Saga

Hve fjölmennir eru rússnesku minnihlutahóparnir í Austur-Evrópu?

Lifandi Saga

Afþreying í gegnum tímann: Allt frá skylmingabardögum til sirkustrúða

Maðurinn

Þannig kemstu í gegnum þrep sorgarinnar

Heilsa

Sorg getur breyst í sjúkdóm

Maðurinn

Þátttakendur umbreyttust í böðla

Heilsa

Eyrnasuð: Þig langar ekki að upplifa það á tónleikum

Náttúran

Hættulegar moskítóflugur í Evrópu

Náttúran

Risasveppur er stærri en 100 fótboltavellir

Alheimurinn

Yfirlitið: NASA nefnir 5 draumamarkmið

Menning

Vit og vitleysa: Þökk sé stjörnuspekinni-nei fræðinni

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Heilsa

Vísindamenn uppgötva óvænta orsök útbreiðslu krabbameins

Heilsa

Vísindamenn uppgötva óvænta orsök útbreiðslu krabbameins

Náttúran

Moskítóflugur: Hvað elska þær og hvað hata þær?

Náttúran

Moskítóflugur: Hvað elska þær og hvað hata þær?

Maðurinn

Höfuðkúpan getur afhjúpað sjúkdóm

Lifandi Saga

Hreingerning í Þýskalandi:  Rætur nasisma átti að rífa upp með rótum

Náttúran

Geta plöntur fundið fyrir sársauka?

Náttúran

Óvænt uppgötvun á 130 ára gömlum tasmaníuúlfi

Vinsælast

1

Náttúran

Risasveppur er stærri en 100 fótboltavellir

2

Heilsa

Sorg getur breyst í sjúkdóm

3

Heilsa

Eyrnasuð: Þig langar ekki að upplifa það á tónleikum

4

Náttúran

Hættulegar moskítóflugur í Evrópu

5

Maðurinn

Þátttakendur umbreyttust í böðla

6

Náttúran

Hvernig komu skordýr fram á Jörðu?

1

Náttúran

Risasveppur er stærri en 100 fótboltavellir

2

Heilsa

Sorg getur breyst í sjúkdóm

3

Heilsa

Eyrnasuð: Þig langar ekki að upplifa það á tónleikum

4

Náttúran

Hættulegar moskítóflugur í Evrópu

5

Maðurinn

Þátttakendur umbreyttust í böðla

6

Menning

Vit og vitleysa: Þökk sé stjörnuspekinni-nei fræðinni

Lifandi Saga

Fimm heppnustu manneskjur sögunnar

Maðurinn

Hve mikið gagnamagn rúmast í heilanum?

Náttúran

Sníkill gæðir okkur fegurð

Læknisfræði

Ný tækni lokkar krabbafrumur úr felum

Náttúran

Spendýr og eðlur skiptu um hlutverk

Náttúran

Hvernig brögðuðust risaeðlur?

Lifandi Saga

13 ódauðleg kveðjuorð

Maðurinn

Er hættulegt að halda í sér prumpinu?

Heilsa

Mold undir nöglum barna skiptir máli fyrir ónæmiskerfið

Lifandi Saga

England og Frakkland: Bestu óvinir í þúsund ár

Jörðin

Er Ísland eftirstöðvar af sokknu meginlandi?

Maðurinn

Einkabörn eru með sérstakan heila

Hve fjölmennir eru rússnesku minnihlutahóparnir í Austur-Evrópu?

Allar götur frá því á 16. öld hafa rússneskir minnihlutahópar verið mikilvægt stjórnmálaafl fyrir valdhafana í Moskvu. Minnihlutahópum þessum er enn þann dag í dag beitt til að veikja nágrannaríkin og hafa áhrif innan þeirra.

Lifandi Saga

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.