Bór: Fælna frumefnið

Bór, frumefni númer 5 í lotukerfinu er „fælið“ frumefni, sem þó er nauðsynlegt öllum jurtum.

BIRT: 16/11/2021

LESTÍMI:

2 mínútur

LESTÍMI: 2 MÍNÚTUR

 

Nafn: Bór – eftir arabíska orðinu boraq (bórans, algengt náttúrulegt bórefnasamband)
Sætistala: 5 Efnatákn: B 

 

Bór er dökkt púður. Reyndar er það nokkur ráðgáta því að bór ætti yfirhöfuð ekki að vera til því það finnast engar leiðir, þar sem það getur myndast inni í stjörnu. 

 

Það finnst ekki einangrað í náttúrunni heldur „felur sig“ í ótal tengingum við önnur efni.

 

Bór er nauðsynlegt efni fyrir allar jurtir þar sem það tekur þátt í að byggja upp frumuveggina – því er það einnig notað mikið til áburðar. Auk þess gagnast bórefnasambönd við margvísleg ferli í iðnaði. 

 

Lesið meira um lotukerfið 

 

Bór: Hart eins og demantur – mjúkt eins og silki 

Bórnítrít er næstum jafn hart og skínandi eins og demantur. Í grófri gerð þess er það notað sem slípiefni í iðnaði. Í afar fínkornaðri gerð er það notað sem viðbótarefni í púður sem verður sérlega gljáandi og silkimjúkt. 

 

Annað bórefnasamband, tríetýlbór, er auðkveikjanlegt efni sem hefur m.a. verið notað til að ræsa eldflaugamótora í Satúrn 4 – eldflaug NASA. 

 

Myndband: Bór á sviðinu 

 

 

Birt: 16.11.2021

 

 

LARS THOMAS

 

 

BIRT: 16/11/2021

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is