Maðurinn

Er hægt að vera með ofnæmi fyrir kulda?

Þegar ég hef verið úti í miklum kulda bólgnar húðin og mig klæjar – gætu þetta verið ofnæmisviðbrögð við kulda?

BIRT: 09/01/2025

Ef þú finnur fyrir sviða og kláða, roða í húð eða bólgu í kulda gætir þú verið með kuldaofnæmi.

 

Ofnæmi getur verið tvennskonar: arfgengt og áunnið. Í því síðarnefnda koma einkenni fram á 5-10 mínútum í kulda og vara venjulega í 1-2 klukkustundir. Erfðir eru erfiðari þar sem einkennin koma fyrst eftir 1-2 daga og vara svipað lengi.

 

Ofnæmisviðbrögðin losna úr læðingi í köldu vatni, frosti eða neyslu kaldra matvara og drykkja. Sund í ísköldu vatni eða vera úti í bítandi köldu roki er sérlega varasamt. Í mjög sjaldgæfum tilfellum getur kuldinn leitt til mjög lágs blóðþrýstings, yfirliðs eða svokallaðs bráðaofnæmislosts sem getur verið lífshættulegt.

 

Hrjáir einkum ungar konur

Aðeins 0,05 prósent mannfólks þjáist af hinu undarlega ofnæmi, sem er algengast meðal ungra kvenna. Langflestir eru með áunna gerð en arfgenga gerð er afar sjaldgæf.

 

Ekki er vitað nákvæmlega hvað veldur kuldaofnæmi en, eins og annað ofnæmi, bregst ónæmiskerfið harkalega við og losar mikið magn af kemískum efnum, þar á meðal histamíni.

 

Kuldaofnæmi er meðhöndlað með andhistamínum og með því að forðast kalt loft og kalt vatn. Oft hverfur ofnæmið af sjálfu sér innan nokkurra ára.

Kuldaofnæmi lýsir sér fyrst og fremst sem ertandi útbrot á höndum, fótum og andliti

HÖFUNDUR: Af Jonas Grosen Meldal

Shutterstock

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Maðurinn

Af hverju sjá sumir drauga en aðrir ekki?

Heilsa

10 matvæli með meira C-vítamín en appelsínur

Maðurinn

Þráhyggja tekur heilann í gíslingu

Alheimurinn

Stjörnufræðingar leita langt eftir svörum: Er líf í alheiminum?

Heilsa

Hvers vegna verður okkur kalt þegar hitinn hækkar?

Náttúran

Bakteríur grafa eftir gulli

Lifandi Saga

Barbarossa: Illskeyttur sjóræningi soldánsins fór ránshendi á Miðjarðarhafi

Maðurinn

Gleymdu erfðum og umhverfi: Persónuleikinn stafar af tilviljunum

Maðurinn

Af hverju hressumst við af koffeini?

Maðurinn

Ný tækni les hugsanir

Lifandi Saga

Bernska útilegunnar

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is