Börnum með ADHD fjölgar gífurlega – til allrar hamingju

Öskrandi krakkaskríll eða hróp um hjálp? Læknar eiga enn margt ólært um ADHD en nýjustu rannsóknir gefa til kynna að aukin athygli á röskun þessa geti bjargað börnum og ungmennum að losna úr vítahring sem skemmir út frá sér.

Börn lengja lífið um mörg ár

Eigir þú að minnsta kosti eitt barn eru allar líkur á að þú lifir nokkrum árum lengur en barnlausir vinir þínir. Þetta kom í ljós í viðamikilli rannsókn sem gerð var í Svíþjóð.

Ofurörvuð börn læra minna

Heilar lítilla barna geta ekki greint sundur þau ýmsu skynhrif sem börnin verða fyrir dag hvern. Þess vegna kemur það þriggja ára börnum að góðu gagni að láta þau einbeita sér að fáum hlutum í einu.

Allt fyrir börnin

Allir foreldrar vita að börn krefjast fórna. Við þurfum að hlúa að þeim, vernda þau og fæða. Í heimi dýranna er þessu þó enn verr farið, ef eitthvað er. Þar verða foreldrarnir að glíma við svefnleysi vikum saman og sum dýr fórna lífi sínu fyrir næstu kynslóð.

Dauðinn beið átekta í barnaherberginu

Jeanne Weber sem bjó í París, var fátæk en engu að síður vinalegri og meira traustvekjandi en flestir. Vinir og fjölskylda hikuðu ekki við að skilja börn sín eftir í hennar umsjá. Dag einn árið 1906 komst ein móðirin hins vegar að hinu sanna.

Börnum er skaðlaust að eiga ímyndaða vini

Fullorðnir sem heyra raddir og tala við ímyndaða vini þjást yfirleitt af alvarlegum geðrænum kvilla. Þegar hins vegar börn heyra raddir og rabba við ósýnilega vini er engin ástæða til að örvænta, segja sálfræðingar.

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is