Vísindamenn: Margra klukkustunda skjánotkun á dag getur heft heilastarfsemi barna

Rannsókn ein leiddi í ljós að lítil börn sem verja mörgum klukkustundum fyrir framan skjáinn daglega eru með slælegri tengingar í heilasvæðum sem m.a. eru notuð fyrir málnotkun.
Börn lengja lífið um mörg ár

Eigir þú að minnsta kosti eitt barn eru allar líkur á að þú lifir nokkrum árum lengur en barnlausir vinir þínir. Þetta kom í ljós í viðamikilli rannsókn sem gerð var í Svíþjóð.
Börnum er skaðlaust að eiga ímyndaða vini

Fullorðnir sem heyra raddir og tala við ímyndaða vini þjást yfirleitt af alvarlegum geðrænum kvilla. Þegar hins vegar börn heyra raddir og rabba við ósýnilega vini er engin ástæða til að örvænta, segja sálfræðingar.
Streita gerir heila barna fullorðna

Erfið lífsreynsla snemma á ævinni veldur því að heilinn þroskast fyrr en ella.
Hversu mörg börn fæðast á dag? Og hversu margir deyja?

Árlega fæðast um 140 milljón börn í heiminn, sem sagt um 385.000 á degi hverjum, 16.000 á hverri klukkustund, 267 á mínútu og um 5 börn á hverri sekúndu. Allt að 150.000 manns deyja á hverjum degi og deyja því um 50 milljónir árlega. Um það bil tvær manneskjur deyja á hverri sekúndu.