Er hægt að verða brúnn í sólinni án þess að eiga á hættu að fá húðkrabbamein?

Mig langar svo til að fá fallegan, brúnan lit á húðina en get ég gert það án þess að skemma húðina?
Líttu upp: Sólin er minni en venjulega

Þessa dagana virðist sólin minni en venjulega. Sjáðu ástæðuna og hvernig hægt er að greina þetta sérkennilega fyrirbrigði.
Hvað verður um orkuna frá sólarljósinu?

Að meðaltali berast um 342 vött á hvern fermetra yfirborðs Jarðar í stöðugri geislun sólarinnar. En þökk sé góðum eiginleika yfirborðsins til að endurkasta ljósi verður plánetan ekki stöðugt heitari.
Tíu atriði sem þú vissir ekki um sólina

Hún er á 800.000 km hraða, er í öllum regnbogans litum og svo er það nánast furðulegt glópalán að við getum upplifað sólmyrkva. Hér höfum við safnað saman nokkrum staðreyndum um lífgjafa okkar allra, sólina.
Hvers vegna eru sólin og tunglið ekki með sama lit?

Hvernig stendur á því að sólin virðist oftast gul meðan tunglið er hvítt – það endurspeglar jú ljós sólar og ætti því að hafa sama lit?
Hvernig mældu menn fjarlægðina frá sólinni í fornöld?

Hver reyndi fyrstur að mæla fjarlægðir í geimnum og hvaða tækni var notuð í því samhengi?
Hve langt dregur þyngdarkraftur sólar út í alheim?

Þyngdarkraftur minnkar með aukinni fjarlægð og hvenær er þá þyngdarkraftur sólar ekki lengur merkjanlegur?
Sólgos lýsir upp allt sólkerfið

Sólin sendir stöðugt frá sér hraðfleygar rafhlaðnar agnir sem mynda mikla ljósadýrð þegar þær rekast á sameindir í lofthjúp reikistjarnanna, svo úr verða norður- og suðurljós.
Flökkustjarna gæti breytt braut Neptúnusar og eyðilagt sólkerfið

Nýtt tölvulíkan sýnir hve viðkvæmt sólkerfi okkar er. Ekki þarf nema dálitla truflun frá utanaðkomandi flökkustjörnu til að breyta brautum í sólkerfinu með skelfilegum afleiðingum. En við skulum samt anda rólega. Líkurnar á að slíkt gerist eru óendanlega litlar.
Hvað gerist ef það slokknar á sólinni?

Það gerist að sjálfsögðu ekki strax á morgun en hverjar yrðu afleiðingarnar í raun ef það slokknaði skyndilega á sólinni? Hver vill kafa með okkur ofan í þetta vandamál?