Dökkir blettir boða fleiri sólstorma

Allan júní árið 2022: Dökkum blettum á yfirborði sólar fjölgar stöðugt og afleiðingin kann að koma fram í öflugum sólstormum. Hægt er að sjá blettina berum augum en það er hins vegar einkar óráðlegt að gera áður en þið lesið leiðbeiningar þessar!

Tíu atriði sem þú vissir ekki um sólina

Hún er á 800.000 km hraða, er í öllum regnbogans litum og svo er það nánast furðulegt glópalán að við getum upplifað sólmyrkva. Hér höfum við safnað saman nokkrum staðreyndum um lífgjafa okkar allra, sólina.

Sólgos lýsir upp allt sólkerfið

Sólin sendir stöðugt frá sér hraðfleygar rafhlaðnar agnir sem mynda mikla ljósadýrð þegar þær rekast á sameindir í lofthjúp reikistjarnanna, svo úr verða norður- og suðurljós.

Hvað gerist ef það slokknar á sólinni?

Það gerist að sjálfsögðu ekki strax á morgun en hverjar yrðu afleiðingarnar í raun ef það slokknaði skyndilega á sólinni? Hver vill kafa með okkur ofan í þetta vandamál?

Ráðgátan um hina heitu kórónu sólar leyst

Hin ægiheita kóróna yfir köldu yfirborði sólar er eins og heitur pottur ofan á kaldri eldavélarhellu. Fram til þessa hafa fræðimenn ekki getað útskýrt varmayfirfærsluna en nýjar athuganir afhjúpa gangverkið.