Hvað verður um orkuna frá sólarljósinu? 

Að meðaltali berast um 342 vött á hvern fermetra yfirborðs Jarðar í stöðugri geislun sólarinnar. En þökk sé góðum eiginleika yfirborðsins til að endurkasta ljósi verður plánetan ekki stöðugt heitari.

Tíu atriði sem þú vissir ekki um sólina

Hún er á 800.000 km hraða, er í öllum regnbogans litum og svo er það nánast furðulegt glópalán að við getum upplifað sólmyrkva. Hér höfum við safnað saman nokkrum staðreyndum um lífgjafa okkar allra, sólina.

Sólgos lýsir upp allt sólkerfið

Sólin sendir stöðugt frá sér hraðfleygar rafhlaðnar agnir sem mynda mikla ljósadýrð þegar þær rekast á sameindir í lofthjúp reikistjarnanna, svo úr verða norður- og suðurljós.

Flökkustjarna gæti breytt braut Neptúnusar og eyðilagt sólkerfið

Nýtt tölvulíkan sýnir hve viðkvæmt sólkerfi okkar er. Ekki þarf nema dálitla truflun frá utanaðkomandi flökkustjörnu til að breyta brautum í sólkerfinu með skelfilegum afleiðingum. En við skulum samt anda rólega. Líkurnar á að slíkt gerist eru óendanlega litlar.

Hvað gerist ef það slokknar á sólinni?

Það gerist að sjálfsögðu ekki strax á morgun en hverjar yrðu afleiðingarnar í raun ef það slokknaði skyndilega á sólinni? Hver vill kafa með okkur ofan í þetta vandamál?

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is