Hvað verður um orkuna frá sólarljósinu? 

Að meðaltali berast um 342 vött á hvern fermetra yfirborðs Jarðar í stöðugri geislun sólarinnar. En þökk sé góðum eiginleika yfirborðsins til að endurkasta ljósi verður plánetan ekki stöðugt heitari.

Tíu atriði sem þú vissir ekki um sólina

Hún er á 800.000 km hraða, er í öllum regnbogans litum og svo er það nánast furðulegt glópalán að við getum upplifað sólmyrkva. Hér höfum við safnað saman nokkrum staðreyndum um lífgjafa okkar allra, sólina.

Sólgos lýsir upp allt sólkerfið

Sólin sendir stöðugt frá sér hraðfleygar rafhlaðnar agnir sem mynda mikla ljósadýrð þegar þær rekast á sameindir í lofthjúp reikistjarnanna, svo úr verða norður- og suðurljós.

Flökkustjarna gæti breytt braut Neptúnusar og eyðilagt sólkerfið

Nýtt tölvulíkan sýnir hve viðkvæmt sólkerfi okkar er. Ekki þarf nema dálitla truflun frá utanaðkomandi flökkustjörnu til að breyta brautum í sólkerfinu með skelfilegum afleiðingum. En við skulum samt anda rólega. Líkurnar á að slíkt gerist eru óendanlega litlar.

Hvað gerist ef það slokknar á sólinni?

Það gerist að sjálfsögðu ekki strax á morgun en hverjar yrðu afleiðingarnar í raun ef það slokknaði skyndilega á sólinni? Hver vill kafa með okkur ofan í þetta vandamál?

Dökkir blettir boða fleiri sólstorma

Allan júní árið 2022: Dökkum blettum á yfirborði sólar fjölgar stöðugt og afleiðingin kann að koma fram í öflugum sólstormum. Hægt er að sjá blettina berum augum en það er hins vegar einkar óráðlegt að gera áður en þið lesið leiðbeiningar þessar!

Ráðgátan um hina heitu kórónu sólar leyst

Hin ægiheita kóróna yfir köldu yfirborði sólar er eins og heitur pottur ofan á kaldri eldavélarhellu. Fram til þessa hafa fræðimenn ekki getað útskýrt varmayfirfærsluna en nýjar athuganir afhjúpa gangverkið.

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is