Alheimurinn

Sólmyrkvi 2024 – Hvað er það og hvenær sést hann á Íslandi?

Dimmur skuggi læðist yfir sólina á (vonandi sólríkum) degi í í apríl en þann 8. apríl getur þú séð deildarmyrkva á Íslandi. Fáðu þér sólmyrkvagleraugu og njóttu dansins milli tungls og sólar.

BIRT: 06/04/2023

Sólmyrkvi 2024

Þvermál sólar er u.þ.b. 400 sinnum stærra en tunglið, en tunglið er næstum 400 sinnum nær jörðinni og því við réttar aðstæður getur það lokað alveg fyrir sýn okkar á sólina – fyrirbæri sem kallast sólmyrkvi.

 

Það eru fjórar gerðir sólmyrkva:

  • Almyrkvi
  • Hringmyrkvi
  • Deildarmyrkvi
  • Blandaður myrkvi – almyrkvi sem hefst eða endar sem hringmyrkvi.

 

Þann 8. apríl 2024 verður deildarmyrkvi frá Íslandi séð.

 

Tunglið mun þá ganga alveg fyrir sólu, en vegna aflangrar brautar er það aðeins of langt frá jörðu til að myrkva hana alveg.

 

Tunglið mun því hylja um 40 % sólarinnar.

Við hringmyrkva nær tunglið ekki að skyggja á alla sólina og þá sést þunnur sólhringur umhverfis brún tunglsins

© Shutterstock

 

© Shutterstock

Orsök mismunandi sólmyrkva

Skuggi tunglsins skiptist í alskugga og hálfskugga. Í hálfskugga verður deildarmyrkvi og í alskugga verður almyrkvi eða hringmyrkvi.

 

Almyrkvi og hringmyrkvi

Ef þú ert í alskugganum (umbra) verður almyrkvi. Ef tunglið er of langt í burtu til að skyggja á alla sólina fáum við hringmyrkva í staðinn.

 

Deildarmyrkvi

 

Hálfskugginn kallast penumbra. Frá þessu sjónarhorni mun tunglið ekki ganga alveg fyrir sólina og því verður deildarmyrkvi.

 

 

Deildarmyrkvi á Íslandi

 

Hringmyrkvann verður m.a. hægt að sjá á Grænlandi og í Kanada, en sumstaðar í Evrópu verður einnig hægt að sjá eitthvað af honum.

 

Ísland verður því miður ekki besti staðurinn til að sjá sólmyrkvann. Hér sést sólmyrkvinn frá eilítið skökku sjónarhorni og því mun tunglið aðeins hylja um 70% sólarinnar. Við fáum því ekki hringmyrkva heldur deildarmyrkva. 

 

Eftir 10. júní þurfum við að bíða til 25. október 2022 til að upplifa sólmyrkva aftur en þá sjáum við deildarmyrkva á Íslandi.

 

Þannig sérðu deildarmyrkvann

 

Hvenær og hvar:  Í Reykjavík mun sólmyrkvinn vara frá því um kl. 09:06  til kl. 11:33 um morguninn, og hámark sólmyrkvans verður um kl 10:17. Timasetningar eru örlítið mismunandi eftir því hvar þú ert á landinu.

 

Lengd: Tvær klukkustundir og 27 mínútur.

 

Sýnileiki: Þegar þú horfir á myrkvann skaltu vera með sérstök hlífðargleraugu sem hindra hættulega útfjólubláa geisla sólarinnar – annars áttu á hættu að skemma augun verulega.

 

Ljósmyndun: Ef þú vilt taka myndir er gott að nota ljóssíur og svo nota þrengsta ljósop myndavélarinnar og mesta mögulega lokunarhraða.

 

Solar,Eclipse

Í deildarmyrkva er eins og tunglið hafi tekið bita af sólinni

© Shutterstock

 

Sólmyrkva-dagatal

 

Á þessu yfirliti getur þú séð hvenær almyrkvar, hringmyrkvar og deildarmyrkvar verða á næstu árum.

 

Almyrkvi

 

  • 4. desember 2021

 

  • 20. apríl 2023

 

  • 8. apríl 2024 – Deildarmyrkvi á Íslandi

 

  • 12. ágúst 2026 – Almyrkvi á Íslandi

 

  • 2. ágúst 2027

 

Hringmyrkvi

 

  • 10. júní 2021- Deildarmyrkvi á Íslandi

 

  • 14. október 2023

 

  • 2. október 2024

 

  • 17. febrúar 2026

 

  • 6. febrúar 2027

 

Deildarmyrkvi

 

  • 30. apríl 2022

 

  • 25. október 2022 – Sést á Íslandi

 

  • 29. mars 2025

 

  • 21. september 2025

 

  • 14. janúar 2029

 

 

 

Birt 06.06.2021

 

 

 

 

HÖFUNDUR: Malene Breusch Hansen

Shutterstock,© Lasse Alexander Lund-Andersen,

Lifandi Saga

Búdda skapaði paradís – fyrir karla

Heilsa

Vísindamenn uppgötva óvænta orsök útbreiðslu krabbameins

Heilsa

Vísindamenn uppgötva óvænta orsök útbreiðslu krabbameins

Náttúran

Moskítóflugur: Hvað elska þær og hvað hata þær?

Náttúran

Moskítóflugur: Hvað elska þær og hvað hata þær?

Náttúran

Óvænt uppgötvun á 130 ára gömlum tasmaníuúlfi

Tækni

Ormar spinna þræði sex sinnum sterkari en skothelt kevlarefni

Lifandi Saga

Fimm heppnustu manneskjur sögunnar

NÝJASTA NÝTT

Heilsa

Eyrnasuð: Þig langar ekki að upplifa það á tónleikum

Alheimurinn

Kína yfirtekur bakhlið tunglsins

Náttúran

Hvernig komu skordýr fram á Jörðu?

Náttúran

Býflugur: Sjö hlutir sem þú ættir að vita um mikilvægustu dýr heims 

Lifandi Saga

Brostu! Þetta er falin myndavél

Náttúran

Skynja dýr yfirvofandi náttúruhamfarir?

Heilsa

Of lítið af þessari fæðutegund á meðgöngu getur aukið hættuna á að barnið fái ADHD

Lifandi Saga

Hver var æpandi múmían?

Maðurinn

Er hægt að þreytast af fersku lofti?

Lifandi Saga

Hvers vegna lítur dagatal svona út?

Heilsa

Eyrnasuð: Þig langar ekki að upplifa það á tónleikum

Alheimurinn

Kína yfirtekur bakhlið tunglsins

Náttúran

Hvernig komu skordýr fram á Jörðu?

Náttúran

Býflugur: Sjö hlutir sem þú ættir að vita um mikilvægustu dýr heims 

Lifandi Saga

Brostu! Þetta er falin myndavél

Náttúran

Skynja dýr yfirvofandi náttúruhamfarir?

Heilsa

Of lítið af þessari fæðutegund á meðgöngu getur aukið hættuna á að barnið fái ADHD

Lifandi Saga

Hver var æpandi múmían?

Maðurinn

Er hægt að þreytast af fersku lofti?

Lifandi Saga

Hvers vegna lítur dagatal svona út?

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Náttúran

Sníkill gæðir okkur fegurð

Náttúran

Sníkill gæðir okkur fegurð

Læknisfræði

Ný tækni lokkar krabbafrumur úr felum

Læknisfræði

Ný tækni lokkar krabbafrumur úr felum

Jörðin

Hvenær var hnettinum skipt í tímabelti?

Lifandi Saga

Mömmustrákur tryggði bandarískum konum kosningaréttinn

Lifandi Saga

Hermaður sá heiminn á hvolfi eftir heilaskaða

Alheimurinn

Eitilhörð samkeppni um að leysa ráðgátur sólkerfisins

Vinsælast

1

Náttúran

Moskítóflugur: Hvað elska þær og hvað hata þær?

2

Heilsa

Vísindamenn uppgötva óvænta orsök útbreiðslu krabbameins

3

Lifandi Saga

Hver var æpandi múmían?

4

Heilsa

Eyrnasuð: Þig langar ekki að upplifa það á tónleikum

5

Tækni

Óvinsæl flugsæti eru öruggust

6

Náttúran

Hvernig komu skordýr fram á Jörðu?

1

Lifandi Saga

Hver var æpandi múmían?

2

Heilsa

Eyrnasuð: Þig langar ekki að upplifa það á tónleikum

3

Tækni

Óvinsæl flugsæti eru öruggust

4

Náttúran

Hvernig komu skordýr fram á Jörðu?

5

Lifandi Saga

Búdda skapaði paradís – fyrir karla

6

Náttúran

Býflugur: Sjö hlutir sem þú ættir að vita um mikilvægustu dýr heims 

Tækni

Eru eineggja tvíburar erfðafræðilega eins?

Alheimurinn

Mistök geta verið banvæn fyrir geimfara 

Náttúran

Kisulóra er villiköttur

Lifandi Saga

Greitt fyrir Pepsi-Cola með sovéskum kafbátum

Alheimurinn

Sólmyrkvi 2024 – Hvað er það og hvenær sést hann á Íslandi?

Náttúran

Vísindamenn vara við: Hamfaraskjálftar vofa yfir stærstu borgum heims

Náttúran

Háhyrningurinn: líklega skæðasta ránspendýr sögunnar

Jörðin

Vísindamenn finna sönnun fyrir stærsta jarðskjálfta mannkynssögunnar

Maðurinn

Af hverju get ég ekki kitlað sjálfan mig?

Menning

11 dýrustu málverk heims

Maðurinn

Hversu lengi getum við lifað án matar?

Lifandi Saga

,,Kjarnorkusprengjurnar voru ástæða uppgjafar Japana“

Eyrnasuð: Þig langar ekki að upplifa það á tónleikum

Háværir tónleikar geta skilið eftir sig suð í eyranu. Afleiðingarnar eru þó langtum, langtum verri en „eingöngu“ eyrnasuð (Tinnitus). Taktu nú vel eftir.

Heilsa

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is