Alheimurinn

Dökkir blettir boða fleiri sólstorma

Allan júní árið 2022: Dökkum blettum á yfirborði sólar fjölgar stöðugt og afleiðingin kann að koma fram í öflugum sólstormum. Hægt er að sjá blettina berum augum en það er hins vegar einkar óráðlegt að gera áður en þið lesið leiðbeiningar þessar!

BIRT: 07/06/2022

UM SÓLBLETTI

Sólin er í þann veg að hlaða upp í næsta hámark sveiflunnar, líkt og gerist á ellefu ára fresti og þetta gefa dökkir blettir nú þegar til kynna á yfirborði sólar.

 

Sólblettirnir myndast þar sem öflug og flókin segulsvið eru fyrir hendi en þau koma í veg fyrir að hitinn innan frá streymi út.

 

Fyrir vikið verða svæði þessi kaldari en umhverfið og virðast fyrir vikið verða dökk í samanburði við það.

Skýring á fyrirbærinu: Sólblettir leysa úr læðingi urmul smáagna

 

Dökku blettirnir á yfirborði sólar stafa af öflugum segulsviðum sem varpa stormi hlaðinna agna út í sólkerfið.

 

1. Segulsvið hefta hitaútgeislun í átt að yfirborði sólar og orsaka tiltölulega svöl svæði, þ.e. sólbletti.

 

2. Meðfram segulsviðinu myndast svonefnd sólgos sem senda frá sér mikla geislun og ofurhraðar róteindir.

 

3. Sólgosum fylgja í mörgum tilvikum svokallaðar kórónuskvettur sem þeyta gasi langar vegalengdir frá sólu.

Nú í ár má gera ráð fyrir að u.þ.b. 49 sólblettir myndist í mánuði hverjum. Fyrir aðeins einu ári voru blettirnir einungis 16 á mánuði og að ári liðnu má gera því skóna að þeir verði 78.

 

Búist er við hámarki árið 2025 þegar gera má ráð fyrir 114 sólblettum á mánuði að meðaltali. Segulsvið sólblettanna valda svonefndum sólgosum sem leysa úr læðingi ský ofurhraðra róteinda.

 

Hér á jörðu kallast fyrirbæri þessi sólstormar. Hraði róteindanna nemur u.þ.b. helmingi af hraða ljóssins en til allrar hamingju ver segulsvið jarðar okkur gegn þeim.

LESTU EINNIG

Í kjölfarið á róteindaskýjum verður oft vart við gastegundir sem varpað er út í svokölluðum kórónuskvettum.

 

Skvetturnar geta falið í sér milljarða tonna af efni en þó svo að jörðin í raun sé í skotfæri, er ekkert að óttast.

 

Á hinn bóginn getum við hlakkað til þess að njóta norður- og suðurljósanna sem myndast þegar hlaðnar agnir lenda á frumeindunum í gufuhvolfi jarðar.

UPPLÝSINGAR UM SÓLBLETTI

Dökki kjarninn í sólbletti nefnist alskuggi. Í honum er hitastigið á bilinu 3.500-4.000 °C.

Fyrst og fremst: Gætið augnanna vel! Horfið aldrei beint í sólina og alls ekki í gegnum sjónauka. Notið t.d. sólmyrkvagleraugu eða verðið ykkur úti um kíki með sambærilegri þynnu.

Hægt er að nota lítinn sjónauka með sólarsíu og láta hann hvíla á þrífæti eða t.d. girðingu ef skoða á sólbletti. Sólblettir eru jafnframt sýnilegir með sólmyrkvagleraugum án notkunar kíkis.

Sé ætlunin að ljósmynda sólbletti næst bestur árangur með sjónauka sem útbúinn er sólsíu. Festið myndavél eða snjallsíma á sjónaukann til þess að geta tekið álíka skarpar myndir og hér eru sýndar.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: JESPER GRØNNE

JESPER GRØNNE,© Ken ikeda madsen,© hvadihimlen.dk

Náttúran

Krabbar hafa farið sömu ferðina 17 sinnum

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Lifandi Saga

Ísraelski vígamaðurinn: Vill lifa í friði með Palestínumönnum

Maðurinn

Er hægt að verða gráhærður á einni nóttu?

Heilsa

Hrotur geta verið vísbending um hjartasjúkdóm: Einn hópur er í sérstakri áhættu

NÝJASTA NÝTT

Maðurinn

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Maðurinn

Þannig getum við nýtt drauma okkar

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Maðurinn

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Maðurinn

Þannig getum við nýtt drauma okkar

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Gæludýr koma í veg fyrir offitu og ofnæmi meðal barna

Náttúran

Hvernig bárust kettir til Ameríku?

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

Vinsælast

1

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

2

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

3

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

4

Jörðin

Jörðin eftir manninn

5

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

6

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

1

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

2

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

3

Jörðin

Jörðin eftir manninn

4

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

5

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

6

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Heilsa

Læknar hafa grætt heilt auga í mann

Maðurinn

Nú geta vísindamenn ráðskast með drauma okkar

Tækni

140.000 veirutegundir hafa fundist í þarmaflórunni

Maðurinn

Kornabörn þekkja móðurmálið sitt

Læknisfræði

Hvers vegna fáum við ofnæmi?

Maðurinn

Lamaður maður gengur fyrir eigin hugarafli

Lifandi Saga

Dans indíána orsakaði blóðbaðið við Wounded Knee

Heilsa

Rannsókn: Tæp skeiðfylli af þessari fitutegund daglega dregur úr hættu á heilabilun

Maðurinn

Er hollt að gefa blóð?

Tækni

Vandamál sem gat orðið aðkallandi

Maðurinn

Efnaskiptin eru stöðug frá 20 til 60 ára aldurs

Maðurinn

Er siðblindingi á vinnustaðnum þínum?

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Er sólarvörn yfirhöfuð nauðsynleg ef dvalið er í skugga mestallan daginn?

Maðurinn

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.