Alheimurinn

Satúrnus: Gasplánetan með hringina fögru

Vissir þú að plánetan Satúrnus er gaspláneta og að hringir Satúrnusar samanstanda af litlum ísklumpum, minni steinum og ryki?

BIRT: 06/04/2024

Plánetan Satúrnus

Plánetan Satúrnus er ein af stóru gasplánetunum í ytri hluta sólkerfisins. Plánetan er einkum þekkt fyrir fallega hringi sína.

 

Satúrnus er gaspláneta og er því ekki með neitt fast yfirborð. Hún samanstendur einkum af vetni og helíum en er mögulega með fastan innri kjarna úr járni, nikkeli og mismunandi bergtegundum.

 

Plánetan hefur daufan gulan lit vegna ammoníak-kristalla ofarlega í lofthjúpnum.

 

Á Satúrnusi blása öflugir vindar með hraða allt að 1.800 km/klst. Það er hraðara en á Júpíter en ekki jafn ofsafengið og á Neptúnusi.

 

Hringir Satúrnusar

Satúrnus er umlukinn fögru kerfi hringja. Hringirnir samanstanda af litlum ísklumpum, minni steinum og ryki. Það eru níu heilir hringir og þrír rofnir hringir sem ná ekki allan hringinn í kringum Satúrnus.

 

Ekki er vitað hvernig hringirnir mynduðust en margt bendir til að þeir hafi myndast skömmu eftir að Satúrnus varð til.

 

Plánetan Satúrnus

Hvað er Satúrnus með mörg tungl?

Satúrnus er með 62 tungl á þekktum sporbrautum. Tungl Satúrnusar eru afar ólík bæði hvað varðar stærð og form.

 

Stærsta tunglið er Títan sem er stærri en plánetan Merkúr. Á hinn bóginn eru minnstu tungl Satúrnusar einungis sex kílómetrar í þvermál.

 

Kanni finnur vatn á tungli Satúrnusar

Árin 1980 og 1981 flugu tvö Voyager-könnunarför nálægt Satúrnusi og sendu myndir heim af hringjum Satúrnusar, sjálfri plánetunni og stærsta tungli hennar, Títan.

 

Árið 2004 kom Cassini könnunarfarið til Satúrnusar og fór á sporbraut um plánetuna. Cassini fann m.a. nýjan hring í kringum Satúrnus.

 

Auk þess uppgötvaði könnunarfarið að það finnst fljótandi vatn undir ísnum á tungli Satúrnusar, Enkeladusi. Það varð til að margir fræðimenn settu Enkeladus á lista yfir framandi hnetti þar sem mögulega mætti finna líf.

 

Cassini á sporbraut um Satúrnus

Títan – risavaxna tunglið

Títan gæti verið sá staður í sólkerfinu þar sem finna má líf. Tunglið er með þéttan lofthjúp sem inniheldur bæði súrefni, koltvísýring og vatn sem eru mikilvægustu efni lífs á jörðu.

 

Árið 2005 sendi Cassini litla könnunarfarið Huygens til Títan. Áður hafði Cassini sent myndir heim af fjöllum og höfum úr fljótandi kolvetni frá yfirborði Títans. Huygens gerði mælingar á lofthjúpnum á leiðinni niður og sendi myndir heim frá yfirborðinu.

 

Títan er stærsta tungl Satúrnusar. Tunglið er stærra en Merkúr og annað stærsta tungl í sólkerfinu okkar.

Líf á Títan

Við þær aðstæður sem könnunarfarið Huygens hefur mælt, geta lipíð (þær sameindir sem mynda frumuhimnur) ekki verið til staðar. Því hefur hugmyndinni um að líf finnist mögulega á Títan verið hafnað áður.

 

En með nýjum mælingum frá ALMA (Alpha Gamma Large Millimeter-Submillimeter Array) í Chile hefur NASA nú kveðið upp úr um að lofthjúpur Títans innihaldi mikið magn af sameindinni vinyl cyanid.

 

Sameind þessi finnst ekki á jörðu en hefur þá eiginleika að geta myndað frumuhimnur þrátt fyrir hrikalegar aðstæður á Títan.

 

Sameindin getur fræðilega virkað í metani með sama hætti og þegar fyrsta líf jarðar kviknaði í höfunum.

 

Árið 2015 birtu vísindamenn tölvulíkan af tilbúinni frumu, svokallaðri azotosomu, með frumuhimnu úr vínyl cyanidi. Fræðilega geta þannig myndast frumur á Títan, þrátt fyrir að þær líkist ekki þeim sem finnast hér á jörðu. Þetta væri því önnur gerð lífs.

 

Óháð því hvort líf finnist á Títan eður ei veitir innsýn í efnafræði tunglsins, vísindamönnum betri skilning á því hvernig líf myndast og möguleikana á því að finna annars konar lífsform einhvers staðar í alheimi.

 

Satúrnus

Radíus: 58.232 km

Fjöldi tungla: 62

Fjarlægð til sólar: 1.433.449.3970 km

Hitastig Satúrnusar: -189°C

Hringir Satúrnusar: Satúrnus er með níu heila og þrjá rofna hringi

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: LONE DJERNIS OLSEN , BERIT VIUF

© Shutterstock

Heilsa

Líkamleg snerting er mikilvæg milli föðurs og ungabarns

Maðurinn

Vísindamenn vara við langvarandi notkun á snuði

Maðurinn

Vísindamenn vara við langvarandi notkun á snuði

Lifandi Saga

Ísraelski vígamaðurinn: Vill lifa í friði með Palestínumönnum

Lifandi Saga

Ísraelski vígamaðurinn: Vill lifa í friði með Palestínumönnum

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Gæludýr koma í veg fyrir offitu og ofnæmi meðal barna

NÝJASTA NÝTT

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Jörðin

Af hverju er ís svona háll?

Náttúran

Krabbar hafa farið sömu ferðina 17 sinnum

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Jörðin

Af hverju er ís svona háll?

Náttúran

Krabbar hafa farið sömu ferðina 17 sinnum

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

Náttúran

Jörðin eftir manninn: Svona munu leifar siðmenningar okkar hverfa

Heilsa

Læknar hafa grætt heilt auga í mann

Maðurinn

Nú geta vísindamenn ráðskast með drauma okkar

Tækni

140.000 veirutegundir hafa fundist í þarmaflórunni

Vinsælast

1

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

2

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

3

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

4

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

5

Jörðin

Jörðin eftir manninn

6

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

1

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

2

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

3

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

4

Jörðin

Jörðin eftir manninn

5

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

6

Náttúran

Krabbar hafa farið sömu ferðina 17 sinnum

Alheimurinn

Tvíburi Vetrarbrautarinnar finnst í útjaðri alheimsins

Lifandi Saga

Hvers vegna klæddust fangar röndóttum búningum í gamla daga?

Lifandi Saga

Af hverju er rússneskur bær í Noregi?

Jörðin

Leiða loftslagsbreytingar til fleiri jarðskjálfta?

Maðurinn

Er hollt að gefa blóð?

Tækni

Vandamál sem gat orðið aðkallandi

Maðurinn

Efnaskiptin eru stöðug frá 20 til 60 ára aldurs

Maðurinn

Er siðblindingi á vinnustaðnum þínum?

Maðurinn

Úmamí – fimmta frumbragðtegundin

Maðurinn

Eru fingraför óhjákvæmilega ólík?

Maðurinn

Frestar þú leiðinlegum verkefnum? Samkvæmt vísindamönnum er það slæm hugmynd

Læknisfræði

Hversu gamalt er Viagra?

Jörðin eftir manninn

Hvað verður um jörðina þegar við verðum horfin? Að sögn vísindamanna munu úlfaflokkar dreifast hratt á meðan borgirnar hrynja og sökkva. Hins vegar munu síðustu ummerki mannkyns standa til enda alheimsins.

Jörðin

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

 • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
 • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
 • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
 • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
 • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
 • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
 • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is