Galilei uppgötvaði Neptúnus þegar árið 1613

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Ysta reikistjarna sólkerfisins, Neptúnus, fannst árið 1846. Þetta hafa stjörnufræðingar hingað til álitið fyllilega staðfest. En ítarleg athugun á 400 ára gömlum glósum ítalska vísindamannsins Galileos Galilei bendir nú til að hann hafi uppgötvað Neptúnus þegar árið 1613.

 

Ástralski eðlisfræðingurinn David Jamieson við Melbourneháskóla hefur komist að því að Galileo hafði fundið himinhnött sem hvergi var að finna á neinum stjörnukortum. Nánari útreikningar hafa svo leitt í ljós að þetta hefur verið Neptúnus.

 

Í athugasemd frá 1613 sést að Galileo hefur tekið eftir að „stjarnan“ hafði í janúar færst til miðað við aðra stjörnu í grenndinni. Þessi uppgötvun kom honum til að fletta til baka í athuganabók sinni og bæta þar inn greinilegum, svörtum depli.

 
 

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu með áskrifandi að blaðinu?

Áskrifendur geta fengið áskrift af vefnum hér

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is