Alheimurinn

Fjórar fréttir af svartholum

Þau geta myndað risaplánetur úr rykskýjum og drepið stjörnur með því að koma sér fyrir inn í þeim svo þær springa. Hér eru fjórar stuttar fréttir um þessa gráðugu risa.

BIRT: 07/05/2023

1. Svarthol geta myndað plánetur

Það eru ekki bara stjörnur sem mynda plánetur í kringum sig.

 

Plánetur geta líka myndast í þéttum rykskýjum sem umkringja sum stærstu svartholin í miðju Vetrarbrautarinnar.

 

Þetta sýna útreikningar japanskra vísindamanna.

 

Niðurstaðan er sú að til geti verið gríðarstór plánetukerfi með tugþúsundum plánetna með tífaldan massa jarðar á brautum um svarthol.

 

2. Svarthol of stórt fyrir fræðin

Kínverskir vísindamenn hafa fundið svarthol sem ekki ætti að geta verið til.

 

Þetta er svokallað stjörnumassa-svarthol sem myndast eftir dauða stórrar stjörnu.

 

Samkvæmt fræðunum eru slík svarthol að hámarki 25 sólmassar en hreyfingar stjörnu á braut um svartholið sýna að þyngd þess er heilir 68 sólmassar.

 

3. Lítil svarthol drepa stjörnur

Í kenningar okkar um sprengistjörnur vantar mikilvægt atriði, sem sé „hvellhettu“ sem kemur sprengingunni af stað.

 

Nú telja kanadískir vísindamenn sig mögulega hafa fundið lausn.

 

Ef myrkt efni þrengir sér inn í stjörnuna, getur það safnast upp í lítið svarthol í miðjunni og leyst sprenginguna úr læðingi.

 

4. Svarthol slengir stjörnu frá sér

Sex milljón km/klst. er hraði stjörnu sem fjölþjóðlegur hópur stjörnufræðinga hefur uppgötvað.

 

Fyrir fimm milljónum ára hefur hún þeyst frá hinu risastóra svartholi í miðju Vetrarbrautarinnar og hraðinn er svo mikill að þegar þar að kemur fer hún alla leið út úr Vetrarbrautinni.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Jens Matthiesen

Shutterstock,© CHINE NOUVELLE/SIPA/Ritzau Scanpix,© 2MASS/UMass/IPAC-Caltech/NASA/NSF,© J. Josephides/Swinburne AP

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Heilsa

Vísindamenn finna sjálfsmorðshnapp krabbans

Alheimurinn

Ný gerð geimhylkis snýr lendingu alveg á haus

Maðurinn

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Maðurinn

Þannig getum við nýtt drauma okkar

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is