Search

Á Mars rann vatn fyrir skömmu

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínúta

Stjörnufræði

Nýjar athyglisverðar myndir, teknar af gervihnetti NASA, Mars Global Surveyor, benda ákveðið til þess að talsvert mikið af vatni hafi runnið um yfirborð reikistjörnunnar fyrir fáum árum. Reynist þetta rétt, er trúlega enn að finna vatn í fljótandi formi á rauðu reikistjörnunni og það eykur líkurnar á því að vísindamennirnir muni einn góðan veðurdag uppgötva þar smásæjar lífverur.

 

NASA-vísindamennirnir hafa borið saman allmargar myndir sem teknar voru á sama stað í gíg einum á Mars á árunum 1999 – 2005. Hér mátti sjá að nýjar veðrunargil höfðu myndast. Ljóst yfirborðsefni – leðja, salt eða ís – hefur flust til giljunum á sama hátt og gerist þegar vatn rennur hér á jörð. Ekki eru þó allir vísindamenn á einu máli um að hér hafi vatn verið að verki. Sumir telja líklegra fljótandi koltvísýringur hafi farið hér um.

 
 

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is