Af hverju breytist brautarhalli jarðar?

Halli jarðarinnar gagnvart sólinni skapar árstíðirnar. En þessi halli breytis á löngum tíma. Hvernig stendur á því og hvaða áhrif hefur það á loftslag?

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Hornið milli snúningsáss jarðar og brautar hennar um sólu er ekki 90 gráður og það er rétt að þetta horn breytist með tímanum.

 

Ástæðan er aðdráttarafl annarra reikistjarna í sólkerfinu.

 

Útreikningar hafa sýnt að brautarhallinn getur verið á bilinu 21,8 til 24,4 gráður. Breytingar á brautarhallanum gerast á ákveðnum tíma og það líða um 21.500 ár milli þess sem hallinn er minnstur og stærstur. Nú er hallinn 23,5 gráður og fer minnkandi.

 

Sólarhitun á jörðinni breytist með hallanum og af því leiða loftslagsbreytingar bæði staðbundið og hnattrænt. Þegar hallinn er lítill er minni munur á árstíðum en munurinn eykst með vaxandi halla og því fylgja einnig átakameiri veður.

 

 
 

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is