Af hverju byrja og enda dagarnir ekki jafnt?

Þar sem jörðin er hnöttur, af hverju styttast og lengjast dagarnir ekki samhverft?

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Braut jarðar um sólu er sporöskjulaga og jafnframt hallar snúningsöxull jarðar miðað við þessa braut.

 

Þessar tvær „skekkjur“, miðað við hringlaga braut valda því að lengd daganna riðlast lítillega. Reyndar er það allur dagurinn sem hliðrast fram og til baka á einu ári.

 

Til að öðlast einsleitan tímareikning hafa menn fylgt svonefndum meðalsóltíma. Þessi miðtími er skilgreindur eftir meðaltalslengd dægurs yfir eitt ár.

 

Munur á meðalsóltíma og tíma dægurs miðað við raunsóltíma – stöðu sólar á himni – er breytileg frá -14 til +17 mínútum.

 

Sporöskjulaga braut jarðar þýðir að hraði hennar um sólu er mestur næst sólinni og munur í hraða orsakar að braut sólar yfir himininn fylgir ekki meðalsóltíma sem leiðir af sér tímamun allt að 7 mínútum.

 

Snúningsöxull jarðar er hornréttur miðað við braut hennar um sólu og það er þessi afstaða sem er orsök breytilegra árstíða.

 
 

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is