Menning og saga

Af hverju eru hellaristur svo einfaldar?

Hellamyndir eru oft einfaldar teikningar af t.d. dýrum. Höfðu menn svona léleg verkfæri? Eða setti heilinn listamönnum þessa tíma ákveðin takmörk?

BIRT: 04/11/2014

Hellaristur í Skandinavíu voru einkum gerðar af bronsaldarmönnum á árabilinu 2000-500 f.Kr. Heilabú þeirra var nákvæmlega jafn þroskað og hjá núlifandi mönnum. Ástæða þess að myndirnar skuli ekki vera vandaðri og eðlilegri er sem sagt ekki skortur á hæfileikum, heldur fremur sú að heimsmynd þessa fólks hafi verið önnur en okkar. Miklu eldri hellamálverk t.d. Lascaux í Frakklandi eru mun nær veruleikanum. Skandinavísku hellamyndirnar eru ristar og frumstæð áhöld hafa vissulega sett mönnum þrengri takmörk en við að mála myndir.

 

Hellaristurnar hafa trúlega heldur ekki verið gerðar frá fagurfræðilegum sjónarmiðum, heldur liður í ákveðnum athöfnum og á grundvelli vissra hugmynda, t.d. ferðar sólarinnar yfir himininn, sjóferða og frjósemi. Það má ímynda sér að hellaristurnar hafi verið gerðar á samkomustöðum fólks úr fleiri byggðarlögum, sem sameiginlegar hugmyndir tengdu saman.

 

Myndirnar voru fyrst og fremst tákn og merking þeirra táknræn og auðskilin fólki á svipaðan hátt og við notum ýmis tákn nú til dags. Um merkinguna er nú einungis hægt að setja fram tilgátur en tæpast verður hún nokkurn tíma afhjúpuð að fullu. Skip, fólk, dýr, hand- og fóttákn, nautgripir og sólartákn koma víða fyrir en þurfa ekki alls staðar að merkja hið sama. Sums staðar má sjá stakt skip, en annars staðar eru risturnar mun samsettari, líkt og samfelld frásögn ætluð fyrir einhvern sérstakan atburð, sem þá hefur líkast til verið trúarlegs eða menningarlegs eðlis.

 

Skandinavískar hellaristur eru íburðarmestar bæði í innihaldi og formi á fátækari jaðarsvæðum. Vísindamenn telja ástæðuna þá að þar hafi risturnar fólgið í sér alla athöfnina, en þar sem meiri velmegun ríkti komu t.d. fórnarathafnir og skrúðgöngur til viðbótar.

 
 

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Maðurinn

Af hverju veldur ofnæmi kláða?

Náttúran

Milljarðar grameðlna hafa lifað á jörðinni

Heilsa

Vísindamenn finna sjálfsmorðshnapp krabbans

Alheimurinn

Ný gerð geimhylkis snýr lendingu alveg á haus

Maðurinn

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Maðurinn

Þannig getum við nýtt drauma okkar

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is