Náttúran

Af hverju fara eldingar í krákustigu?

BIRT: 04/11/2014

Elding er stór neisti og við erum vön að neisti fari beinustu, stystu leið að marki sínu.

 

Í tilviki eldingar í þrumuveðri þarf þó að leggja marga kílómetra að baki og ferlið við að mynda eldingu gerist því í minni þrepum.

 

Neisti myndast vegna spennumismunar og hvað eldingar varðar er þetta spennumismunur milli þrumuskýsins og jarðar.

 

Áður en elding myndast verður þessi gríðarlegi spennumunur til að rafeindir leita frá skýinu í átt til jarðar. Þessar rafeindir sækja niður á við í svonefndum eldingargöngum þar sem andrúmsloftið jónast.

 

Eldingagöngin færast í átt til jarðar í smærri þrepum eða um 50 m í hvert sinn og í þessu ferli fylgir rafeindastraumurinn því lagi í loftinu sem best leiðir. Það getur verið smávægilegur munur á leiðinni sem ákvarðar áttina og eldingargöngin eru því köntuð og ójöfn.

 

Þegar eldingin nálgast yfirborð jarðar leitast aukið magn rafeinda við að fá samsvarandi úthleðslu frá yfirborði jarðar sem greinist upp á við í átt að þrumuskýinu.

 

Þegar göngin tvö mætast verður skammhlaup í kerfinu og hinn mikli spennumunur leysir úr læðingi öflugan straum gegnum eldingagöngin. Afleiðingin er sýnileg elding sem fylgir formi ganganna. Oft greinist eldingin niður við jörðu, þar sem rafeindirnar hafa myndað hliðargreinar í leit þeirra að yfirborði jarðar.

 

Form eldingar er því myndað í ferli sem um margt minnir á ferð vatns um landslag. Stefna hreyfingarinnar ræðst af smáatriðum sem verða til að eldingin hreyfist í krákustigum.

 

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Alheimurinn

Hvað verður um gaspláneturnar?

Læknisfræði

Hver var fyrsti kvensjúkdómalæknirinn?

Maðurinn

Af hverju þreytumst við í hita?

Menning og saga

Hvað varð um Nefertítí drottningu?

Alheimurinn

NASA uppgötvar dularfullan hlut sem er 27.000 sinnum stærri en jörðin – hreyfist á 1,6 milljón km/klst.

Maðurinn

Lyktin afhjúpar öll þín leyndarmál: Lyktin er hið nýja fingrafar

Tækni

Líkami þinn er orkuver

Jörðin

Myndast skýstrókar í Norður-Evrópu?

Lifandi Saga

Hver var fyrsti þekkti guðinn?

Lifandi Saga

Hvenær fórum við að kyssast?

Maðurinn

Hvers vegna verður maður þreyttur eftir að hafa borðað?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is