Af hverju glata beinin kalki úti í geimnum?

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Langvinnar geimferðir eru hættulegar, ekki bara vegna geislunar í geimnum, heldur líka vegna þess að beinin glata kalki.

 

Að meðaltali minnkar beinmassi geimfara um 1-2% á mánuði. Þetta er tífalt meira kalktap en hjá eldri konum sem þjást af beinþynningu.

 

Til eru dæmi um að geimfarar hafi tapað allt að 20% af beinmassanum eftir 6 mánaða dvöl í ISS-geimstöðinni. Það bætir þó úr skák að geimfararnir endurheimta megnið af beinmassanum – en reyndar ekki til fulls.

 

Kalktapið stafar af því að beinin eru ekki undir sama álagi í þyngdarleysi.

 

Þetta samsvarar því nokkurn veginn að liggja mjög lengi rúmfastur.

 

Dagleg líkamsþjálfun getur dregið úr kalktapinu en ekki stöðvað það. Hitt er svo enn verra að kalkið sem losnar úr beinunum berst út í blóðið og eykur hættu á nýrnasteinum.

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is