Af hverju hangir tyggigúmmí saman?

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Tyggigúmmí er gert úr náttúrugúmmíi eða gervigúmmíi. Í báðum tilvikum er í því að finna svonefnda pólímera, þar sem mörg þúsund tiltölulega einfaldar sameindir eru tengdar saman í langar keðjur. Til eru margar mismunandi gerðir en oft er hér sameindin ísópren sem hefur efnafræðiformúluna CH2=C(CH3)CH=CH2. Í gúmmíi er erfitt að rjúfa efnabindingar pólímera og þessi efni meltast því ekki. Jafnframt eru pólímerar mjög teygjanlegir og breyta um lögun fremur en að brotna. Tennur og kjálkar ýta þessum sameindum bara fram og til baka, án þess að gera þeim neinn skaða.

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is