Af hverju skrifa konur mýkra?

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Sú fræðigrein sem fjallar um samhengið milli persónuleikans og rithandarinnar er ekki vísindagrein í strangasta skilningi, en síðan rithandarfræðin var sett í ákveðið kerfi í lok 19. aldar hafa rithandarsérfræðingar alla tíð talað um dæmigerða rithönd konu annars vegar og karls hins vegar. Hin dæmigerða rithönd konu einkennist af mjúkum boglínum en karlmannsrithöndin einkennist á móti af beinum línum og greinilegum hornum.

 

Ritstíllinn mótast af vöðvahreyfingum og má þannig að vissu leyti líta á hann sem framlengingu líkamstjáningar, en hún er einnig afar persónubundin. Sú sálfræðilega ímynd sem rithandarsérfræðingar draga upp af dæmigerðri kvenrithönd, er af jarðbundinni tilfinningaveru.

 

Á móti er dæmigerð karlmannsrithönd talin bera vott um ákveðni og ábyrgðartilfinningu. Um hitt má svo deila hvort þessi sálfræðilegu einkenni séu almennt meðfædd eða lærð í uppvextinum. Við þeirri spurningu þekkja vísindamennirnir ekkert ákveðið svar.

 
 

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu með áskrifandi að blaðinu?

Áskrifendur geta fengið áskrift af vefnum hér

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is