Af hverju virðist sótthreinsunarefni kalt?

Þegar ég væti hendurnar í sótthreinsunarefni og hristi þær þurrar finn ég fyrir kulda. Af hverju?

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Langflestar gerðir sótthreinsiefna til handþvotta innihalda 70-85% alkóhól og fjarlægja af þeim sökum meira en tífalt fleiri bakteríur en venjulegur handþvottur.

Alkóhól er rokgjarn vökvi sem gufar hratt upp og því þarf maður ekki að þurrka hendurnar eftir sótthreinsun. Þetta sparar ekki aðeins tíma heldur kemur líka í veg fyrir að nýjar bakteríur berist úr handklæðinu.

Uppgufun krefst hins vegar talsverðrar hitaorku og sú hitaorka kemur úr umhverfinu, þar á meðal húðinni. Þess vegna kólnar húðin dálítið þegar hendurnar eru sótthreinsaðar.

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu með áskrifandi að blaðinu?

Áskrifendur geta fengið áskrift af vefnum hér

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is