Menning og saga

Áhugamaður finnur risasjóð

1.300 ára fjársjóður er sá stærsti á Bretlandseyjum

BIRT: 04/11/2014

5 kg af gulli og 1,3 kg af silfri. Þetta er magn eðalmálma í fornum fjársjóði sem nýlega fannst í héraðinu Staffordshire á Englandi.

 

Þetta er einn stærsti fjársjóður sem fundist hefur á Bretlandseyjum. Hér eru m.a. gullgripir með áletrunum og inngreyptum eðalsteinum, trúlega frá 7. eða 8. öld. Gripirnir eru alls fleiri en 1.500 og flestir tilheyra vopnum eða öðrum stríðsbúnaði.

 

Það var áhugamaður um fornleifar, Terry Herbert að nafni, sem uppgötvaði fjársjóðinn þegar hann fór með málmleitartæki yfir akur vinar síns. Fornleifafræðingar frá Minja- og listasafninu í Birmingham tóku nú við og trúðu vart sínum eigin augum.

 

Það var þó ekki aðeins vegna magnsins, heldur eru margir gripirnir svo íburðarmiklir og verðmætir að vísindamennirnir telja að þeir hljóti að hafa verið í eigu allra æðstu ráðamanna í hinu engilsaxneska konungsríki Merciu.

 

Þetta gildir t.d. um 84 hnappa og 71 festingu sem skreytt hafa sverð, auk granats, sem telst til hálfeðalsteina. Slík vopn hafa einungis verið í eigu hinna allra hæst settu í hernaðarsamfélagi þess tíma.

 

Einn gullgripanna ber latneska Biblíuáletrun sem þýða má þannig: „Rís upp, ó Herra. Megi óvinir þínir tvístrast og þeir sem þig hata, hverfa úr augsýn þinni.“

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Maðurinn

Af hverju veldur ofnæmi kláða?

Náttúran

Milljarðar grameðlna hafa lifað á jörðinni

Heilsa

Vísindamenn finna sjálfsmorðshnapp krabbans

Alheimurinn

Ný gerð geimhylkis snýr lendingu alveg á haus

Maðurinn

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Maðurinn

Þannig getum við nýtt drauma okkar

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is