Lifandi Saga

Alger tilviljun: Bróðir morðingja Lincolns bjargaði syni forsetans

John Wilkes Booth myrti Abraham Lincoln Bandaríkjaforseta árið 1865. Bróðir Booths var hins vegar í hávegum hafður hjá Lincoln-fjölskyldunni.

BIRT: 18/01/2024

Í Bandaríkjunum mun nafnið Wilkes Booth um aldur og ævi verða tengt fyrsta morðinu á bandarískum forseta. Hinn 14. apríl árið 1865 skaut leikari að nafni John Wilkes Booth forsetann Abraham Lincoln til bana meðan á leiksýningu stóð.

 

Hæstráðandi innan Suðurríkjahersins, Lee hershöfðingi, hafði þá gefist upp fimm dögum áður og Wilkes Booth vonaðist til að morðið yrði til þess að vekja á ný baráttuandann í Suðurríkjunum og að unnt yrði að halda bandaríska borgarastríðinu áfram. Eldri bróðir morðingjans, Edwin Booth, var einnig einn af þekktustu leikurum Bandaríkjanna en bræðurnir tveir voru eins ólíkir og dagur og nótt.

 

Þar sem John var hliðhollur Suðurríkjunum, var Edwin yfirlýstur andstæðingur þrælahaldsins og talaði máli Norðurríkjanna. Og þó svo að John hafi myrt Abraham Lincoln bjargaði Edwin elsta syni forsetans frá bráðum dauða.

Abraham Lincoln var forseti í bandaríska borgarastríðinu á árunum 1861-1865.

Dag einn árið 1864 var Edwin Booth staddur á lestarstöðinni í borginni Jersey City í New Jersey, í Norðurríkjunum. Borgarastyrjöldin geisaði og það úði og grúði af hermönnum og fjölskyldumeðlimum þeirra á mannmörgum brautarpallinum. Elsti sonur forsetans, að nafni Robert Todd Lincoln, lýsti atburðunum síðar meir í bréfi á þennan veg:

 

„Ég stóð og beið þess að kaupa miða (í svefnvagn lestarinnar, ritstj.). Á milli brautarpallsins og lestarinnar var lítil glufa, líkt og við er að búast og rétt í þann veginn sem mannmergðin þrýsti mér í átt að vagninum fór hann af stað.

 

Ég féll með fæturna niður í glufuna en þá var gripið í frakkalaf mitt og ég dreginn upp á pallinn aftur. Þegar ég ætlaði að fara að þakka manninum lífgjöfina, áttaði ég mig á að þetta var Edwin Booth sem var mér að sjálfsögðu kunnugur. Ég þakkaði honum hjartanlega fyrir“.

Grimmilegasta refsingin: Rómverjar drógu dauðann á langinn

Hver andardráttur kostaði óheyrilega kvöl og það gat tekið marga daga að deyja. Með krossfestingunni höfðu Rómverjar komið sér upp svo grimmúðlegri aðferð við aftökur að jafnvel valdsmennina sjálfa hryllti við. Jesús var síður en svo eina fórnarlambið.

 

Lestu einnig:

Edwin Booth vissi lengi vel ekki hver það var sem hann hafði bjargað. Því komst hann ekki að raun um fyrr en nokkrum mánuðum eftir að yngri bróðir hans hafði skotið Lincoln forseta. Sagt er að björgunarmaður piltsins hafi glaðst yfir að vita hverjum hann hafði bjargað.

HÖFUNDUR: SØREN FLOTT

© IceKoldKube/Wikimedia Commons. © Wikimedia Commons.

Náttúran

Krabbar hafa farið sömu ferðina 17 sinnum

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Lifandi Saga

Ísraelski vígamaðurinn: Vill lifa í friði með Palestínumönnum

Maðurinn

Er hægt að verða gráhærður á einni nóttu?

Heilsa

Hrotur geta verið vísbending um hjartasjúkdóm: Einn hópur er í sérstakri áhættu

NÝJASTA NÝTT

Maðurinn

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Maðurinn

Þannig getum við nýtt drauma okkar

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Maðurinn

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Maðurinn

Þannig getum við nýtt drauma okkar

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Gæludýr koma í veg fyrir offitu og ofnæmi meðal barna

Náttúran

Hvernig bárust kettir til Ameríku?

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

Vinsælast

1

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

2

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

3

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

4

Jörðin

Jörðin eftir manninn

5

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

6

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

1

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

2

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

3

Jörðin

Jörðin eftir manninn

4

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

5

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

6

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Heilsa

Læknar hafa grætt heilt auga í mann

Maðurinn

Nú geta vísindamenn ráðskast með drauma okkar

Tækni

140.000 veirutegundir hafa fundist í þarmaflórunni

Maðurinn

Kornabörn þekkja móðurmálið sitt

Læknisfræði

Hvers vegna fáum við ofnæmi?

Maðurinn

Lamaður maður gengur fyrir eigin hugarafli

Lifandi Saga

Dans indíána orsakaði blóðbaðið við Wounded Knee

Heilsa

Rannsókn: Tæp skeiðfylli af þessari fitutegund daglega dregur úr hættu á heilabilun

Maðurinn

Er hollt að gefa blóð?

Tækni

Vandamál sem gat orðið aðkallandi

Maðurinn

Efnaskiptin eru stöðug frá 20 til 60 ára aldurs

Maðurinn

Er siðblindingi á vinnustaðnum þínum?

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Er sólarvörn yfirhöfuð nauðsynleg ef dvalið er í skugga mestallan daginn?

Maðurinn

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.