Maðurinn

Andlitsblinda þjáir fleiri

Ný rannsókn sýnir að fleiri geti verið með svokallaða andlitsblindu en talið hefur verið. Vísindamenn vilja nú breyta því hvernig fyrirbrigðið er skilgreint.

BIRT: 08/01/2024

Innan við hálfa sekúndu. Það er sá tími sem það tekur heilann í flestum tilvikum að bera kennsl á andlit með því að raða saman nefi, augum, munnsvip og öðrum andlitsdráttum.

 

En þetta er ekki öllum jafn auðvelt. Ákveðinn hundraðshluti fólks er haldinn svonefndri andlitsblindu sem veldur erfiðleikum við að þekkja andlit. Í allra svæsnustu tilvikum getur þetta fólk lent í vandræðum með sína eigin spegilmynd eða jafnvel að þekkja andlit frá öðrum hlutum.

 

Nú sýnir ný rannsókn, gerð af vísindamönnum m.a. við Harvardháskóla, að fyrirbrigðið gæti verið útbreiddara en talið var.

 

Álitið hefur verið að andlitsblinda hrjái 2-2,5% fólks en niðurstöðurnar frá Harvard benda til að það sé 1 af hverjum 33 eða 3,08% sem uppfylli skilgreiningarskilyrðin. Ástæðurnar virðast geta verið mismunandi. Þetta segir Joseph Degutis prófessor í geðlækningum sem er aðalhöfundur niðurstöðugreinarinnar sem birtist í vísindatímaritinu Cortex. Hann greinir milli tveggja mismunandi gerða andlitsblindu.

 

Önnur gerðin stafar af sköddun tiltekinna heilastöðva og þjáir um 1 af hverjum 30.000 íbúum í Bandaríkjunum. Hin gerðin er ástand sem á sér erfðafræðilega eða þroskasögulega skýringu. Og sú gerð er mun útbreiddari, útskýrir prófessorinn.

 

Niðurstöðurnar byggjast annars vegar á spurningakönnun og hins vegar prófun á 3.341 einstaklingi. Þátttakendur voru spurðir um erfiðleika við að þekkja andlit í hversdagslífi sínu og síðan var hæfni þeirra til að læra að þekkja ný andlit prófuð, ásamt hæfninni til að bera kennsl á þekkt andlit.

Andlitið brennir sig fast í heilann

 

Fólk sem ekki er með andlitsblindu þekkir nágranna sinn strax meðal þúsunda annarra. Náttúruúrval hefur gert mannsandlit auðþekkjanlegt – og gert heilann að sérfræðingi í að geyma það.

1. Andlitið lendir í hnakkanum

Þegar þú sérð andlit, senda 100 milljónir ljósnæmra frumna myndina til sjónstöðvanna aftast í heilanum.

2. Heilastöð leitar að nefi og munni

Heilastöð í hnakkablaði heilans leitar að augum, nefi og munni og ákvarðar hvort þetta sé andlit.

3. Taugafrumur skapa nákvæmt kort

Í enn öðrum heilastöðvum, neðst í gagnaugablaðinu, mynda frumurnar nákvæmt kort yfir hvert einasta smáatriði andlitsins.

4. Heilinn geymir andlitið

Upplýsingar um andlitið eru varðveittar í heilanum. Það annast einkum framheilinn og heiladrekinn.

Rúmlega 100 manns reyndust glíma við einhvers konar andlitsblindu og niðurstöðurnar afhjúpuðu 31 með mjög alvarlega andlitsblindu en í 72 tilvikum var þessi blinda mun vægari.

Litskrúðugar fjaðrir löðuðu að maka

Hún drapst fyrir meira en 160 milljón árum, en nú hefur rannsóknarteymi tekist að endurskapa liti á þessa fjaðurskreyttu eðlu. Og eins telja þeir sig vita hvers vegna eðlan var svo litrík

 

Lestu einnig:

Harvard vísindamennirnir telja því líka að líta beri á andlitsblindu sem stig á kvarða, þar eð fólk eigi í afar mismiklum erfiðleikum og eldri skilgreiningar hafi verið of stífar.

 

„Flestir vísindamenn hafa beitt allt of ströngum greiningarskilyrðum og fjölmörgu fólki sem á í erfiðleikum hefur verið sagt að það sé ekki andlitsblint,“ segir Joseph Digutis prófessor við Harvard News.

 

Hann segir viðurkenningu á vandamálinu geta haft afgerandi þýðingu fyrir viðkomandi.

 

„Það er mikilvægt að víkka skilgreininguna, því það eitt að fá að vita að þú þjáist af vægri andlitsblindu getur hjálpað þér að bregðast við og draga úr neikvæðum áhrifum í hversdagslífinu, t.d. bara að þú getir útskýrt þetta fyrir vinnufélögunum eða leitað þér réttrar meðferðar,“ útskýrir hann.

HÖFUNDUR: NANNA VIUM

Oliver Larsen. Shutterstock

Maðurinn

Vísindamenn leggja fram ný gögn: Hversu skaðlegt sjónvarpsgláp getur verið fyrir börn

Maðurinn

Valda börn hraðari öldrun foreldranna?

Maðurinn

Valda börn hraðari öldrun foreldranna?

Maðurinn

Af hverju eru karlar líkamlega sterkari en konur?

Maðurinn

Af hverju eru karlar líkamlega sterkari en konur?

Lifandi Saga

Hafnarborg í Texas lyftist upp um fimm metra 

Lifandi Saga

Grimmsævintýri: Bönnuð börnum

Heilsa

Blóðflokkur þinn kann að hafa áhrif á hvort þú færð heilablóðfall snemma á lífsleiðinni

NÝJASTA NÝTT

Lifandi Saga

Miðaldir voru ekki myrkar

Lifandi Saga

Humar var hundafæða

Heilsa

Vísindamenn finna óvænt samband milli tannholdsbólgu og tiltekins sjúkdóms

Náttúran

Hvernig er móteitur gert?

Læknisfræði

Pasteur bjargaði heiminum frá hundaæði

Lifandi Saga

Áður en til fangelsisrefsingar kom hljóðaði dómurinn upp á: Kvalir og niðurlægingu

Lifandi Saga

Hver lagði eld að Róm?

Maðurinn

Af hverju var Elísabet drottning grafin í blýkistu?

Alheimurinn

Er jörðin kúla?

Maðurinn

Táningar eru forritaðir til að hætta að hlusta á það sem mamma segir

Lifandi Saga

Miðaldir voru ekki myrkar

Lifandi Saga

Humar var hundafæða

Heilsa

Vísindamenn finna óvænt samband milli tannholdsbólgu og tiltekins sjúkdóms

Náttúran

Hvernig er móteitur gert?

Læknisfræði

Pasteur bjargaði heiminum frá hundaæði

Lifandi Saga

Áður en til fangelsisrefsingar kom hljóðaði dómurinn upp á: Kvalir og niðurlægingu

Lifandi Saga

Hver lagði eld að Róm?

Maðurinn

Af hverju var Elísabet drottning grafin í blýkistu?

Alheimurinn

Er jörðin kúla?

Maðurinn

Táningar eru forritaðir til að hætta að hlusta á það sem mamma segir

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Lifandi Saga

Úkraínska og rússneska – hver er munurinn?

Lifandi Saga

Úkraínska og rússneska – hver er munurinn?

Maðurinn

Svona mikið vatn ættir þú að drekka á dag

Maðurinn

Svona mikið vatn ættir þú að drekka á dag

Náttúran

Fólk fer oft ekki rétt að köttunum sínum

Maðurinn

Af hverju borðum við ekki gras?

Náttúran

Af hverju velta hundar sér í blautu rusli?

Maðurinn

Hversu margt tónlistarfólk þjáist af heyrnarskerðingu?

Vinsælast

1

Heilsa

Blóðflokkur þinn kann að hafa áhrif á hvort þú færð heilablóðfall snemma á lífsleiðinni

2

Maðurinn

Af hverju var Elísabet drottning grafin í blýkistu?

3

Maðurinn

Vísindamenn leggja fram ný gögn: Hversu skaðlegt sjónvarpsgláp getur verið fyrir börn

4

Maðurinn

Rautt ljós getur leitt af sér betri sjón

5

Lifandi Saga

Áður en til fangelsisrefsingar kom hljóðaði dómurinn upp á: Kvalir og niðurlægingu

6

Maðurinn

Af hverju eru karlar líkamlega sterkari en konur?

1

Maðurinn

Af hverju var Elísabet drottning grafin í blýkistu?

2

Maðurinn

Vísindamenn leggja fram ný gögn: Hversu skaðlegt sjónvarpsgláp getur verið fyrir börn

3

Maðurinn

Rautt ljós getur leitt af sér betri sjón

4

Lifandi Saga

Áður en til fangelsisrefsingar kom hljóðaði dómurinn upp á: Kvalir og niðurlægingu

5

Maðurinn

Af hverju eru karlar líkamlega sterkari en konur?

6

Maðurinn

Táningar eru forritaðir til að hætta að hlusta á það sem mamma segir

Náttúran

Risavaxin sjávarskrímsli vakin til lífs slá öll met. 

Lifandi Saga

Frelsisstyttan átti að hrópa til borgaranna

Lifandi Saga

Ótrúlegur dagur í flugstjórnarklefanum: Flugmaðurinn sogaðist út um gluggann

Maðurinn

Mannfólkið hefur kysst í 4.500 ár

Náttúran

Hvað er glertæring?

Maðurinn

Þarmabakteríurnar  lækka líkamshitann

Heilsa

Lífsnauðsynlegt næringarefni sem lítið er vitað um

Maðurinn

Krullað hár kælir höfuðið

Tækni

Hvernig virkar C14-greining?

Tækni

Framtíðin séð í baksýnisspegli 

Menning og saga

Ólíkar þjóðir í Evrópu á ísöld

Náttúran

Hunangsfluguna skortir flugtækni

Miðaldir voru ekki myrkar

Hinar evrópsku miðaldir hófust með falli Rómarveldis 476 og lauk með uppgötvun Ameríku 1492. Það orð hefur lengið legið á þessu tímabili að það hafi verið einhvers konar lágdeyða í sögunni og öll framþróun stöðvast. Þetta er alls ekki rétt. Nýjar uppfinningar litu dagsins ljós og háskólar komu til sögunnar.

Lifandi Saga

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

 • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
 • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
 • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
 • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
 • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
 • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
 • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is