Aralvatn þornar fyrir augum okkar

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Fram til 1960 var Aralvatn um 68.000 ferkílómetrar, eða á stærð við Írland. Nú er þetta stóra stöðuvatn í Mið-Asíu ekki nema svipur hjá sjón og það má ljóslega sjá á gervihnattamyndum. Myndin hægra megin er frá árinu 2000 og sú til vinstri er fá árinu 2014. Dökka línan er ummáli vatnsins árið 1960. 

 

Upphaflega runnu tvö fljót í Aralvatn, en eftir að farið var að veita úr þeim vatni til bómullarræktunar á eyðimerkurlandi, hefur vatnið minnkað ár frá ári. 1987 skiptist vatnið í tvennt og nú hefur suðurhlutinn enn skipst í tvö vötn. Vísindamenn reikna með að syðri vötnin tvö, sem eru mjög sölt, muni hverfa alveg, en norðurvatnið er heldur á batavegi.

 
 

 

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is