Arsen: Eitraður fjöldamorðingi

Frumefni 33 í lotukerfinu er arsen – betur þekkt sem arsenik – sem er þekkt efni í mörgum morðsögum

BIRT: 16/11/2021

LESTÍMI:

2 mínútur

LESTÍMI: 2 MÍNÚTUR

 

Nafn: Arsen – uppruni óþekktur, mögulega úr grísku.
Sætistala: 33 Efnatákn: As

 

Arsen er hálfmálmur sem finnst í grárri og gulri gerð. Efnið er einnig þekkt sem arsenik sem eiginlega er arsen-efnasambandið arsentríoxíð. 

 

Arsen er baneitrað, en það er einnig mikilvægt snefilefni fyrir margar dýrategundir, mögulega einnig fyrir menn en það er ekki vitað með vissu.

 

Lesið meira um lotukerfið

 

Arsen var vinsælt hjá eiturbyrlurum 

Arsen hefur um áraraðir verið vinsælt hjá eiturbyrlurum. Á miðöldum í Ítalíu og Frakklandi var jafnvel til líflegt svartamarkaðsbrask með það hjá eitubyrlurum, sem buðu þjónustu sína við að fjarlægja hina og þessa fursta og hertoga úr sætum þeirra svo að aðrir gætu tekið við. 

 

Í minni skömmtum virkar arsenik örvandi og því hefur það verið notað til að dópa veðhlaupahesta. 

 

Arsen í drykkjarvatni 

Mengun vegna arsens í drykkjarvatni er vandamál í mörgum löndum
Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO) hefur kallað arsen – eitrun „Stærstu fjöldaeitrun íbúa í sögunni“ og í Bangladesh einu saman er ætlað að 77 milljón manns finni fyrir einhverjum áhrifum þess. 

 

Myndband: Meira um arsen

 

 

 

Birt: 16.11.2021

 

 

 

LARS THOMAS OG ANDERS BRUUN

 

BIRT: 16/11/2021

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu með áskrifandi að blaðinu?

Áskrifendur geta fengið áskrift af vefnum hér

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is