Bakteríur í gullgerð

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Líffræði

Það hefur lengi verið ráðgáta, hvernig þau örsmáu gullkorn sem finnast í jarðvegi og árfarvegum, eru tilkomin.

 

Nú telja jarðfræðingar við ástralska stofnun, sem heitir því langa nafni “Cooperative Research Center for Landscape Environments and Mineral Exploration”, sig hafa fundið ummerki þess að gullkornin gætu verið komin úr bakteríum.

 

Á gullkornunum fundu vísindamennirnir örþunnt lag af bakteríum sem eru þolnar gagnvart þungmálmum og sem ekki er að finna í jarðveginum í kring. Gerðar voru allmargar tilraunir þar sem bakteríurnar voru settar í eitraða gullklóríðsupplausn (AuCI4) og í öllum tilvikum umbreyttu þær eitrinu og skiluðu frá sér gulli sem aukaafurð.

 

Af þessum sökum telja menn nú að þessar þolnu bakteríur myndi gullkorn úr gulli sem uppleyst er í vatni á svipaðan hátt og kóraldýr mynda kóralrif úr kalki í sjónum.

 
 

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is