Náttúran

Bergið jafnar út koltvísýringinn

BIRT: 04/11/2014

Jarðfræði

Jarðfræðingar, m.a. við Hawaii-háskóla í Manoa, hafa nú sýnt fram á ákveðið jarðefnafræðilegt ferli sem jafnar út magn koltvísýrings í gufuhvolfinu.

 

Eftir að koltvísýringur berst út í gufuhvolfið, t.d. í eldgosi, dregur smám saman úr magninu vegna veðrunar sílikatríks bergs og mikið af koltvísýringi endar í setlögum á hafsbotni.

 

Rannsóknin byggist á sjávarefnaupplýsingum og borkjörnum úr ís frá Dome Concordia á Suðurskautslandinu. Úr þessum kjörnum má lesa samsetningu gufuhvolfsins síðustu 650.000 ár og hér sáu vísindamennirnir að síðustu 610.000 árin hefur magn koltvísýrings í gufuhvolfinu ekki haggast um meira en 1-2%. Þó ætti magnið að geta sveiflast mikið, t.d. vegna eldvirkni.

 

Ástæða þess hve litlar sveiflurnar hafa verið er sú að aukið magn koltvísýrings leiðir af sér hærra hitastig og um leið meiri úrkomu, sem aftur hraðar því veðrunarferli sem svo dregur koltvísýring úr gufuhvolfinu. Því miður er þetta ferli ekki nógu öflugt til að hafa við þeirri miklu losun sem mannkynið hefur valdið á síðustu tveimur öldum.

 
 

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Lifandi Saga

Hvenær komu fyrstu gauksklukkurnar fram?

Náttúran

Af hverju verða hlutir rafmagnaðir?

Náttúran

Topp 5 – Hvaða sprengiefni er eldfimast?

Maðurinn

Hugtökin vinstri og hægri stríða gegn eðli okkar

Náttúran

Geta dýr einnig orðið ástfangin?

Lifandi Saga

Mahatma Gandhi – Frelsishetja Indlands

Lifandi Saga

Pestin lagði Rómarríki í gröfina

Tækni

Tilviljanir skópu helstu sigra vísindamanna

Maðurinn

Af hverju klæjar mig undan ull?

Heilsa

Er ekki hægt að fá krabbamein í hjartað?

Náttúran

Taumhald á gróðureldum: Skógareldar

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.