Borðtölvan þekkir þig

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Sony keppir nú við borðtölvuna Surface frá Microsoft. Sony AtracTable getur einnig borið kennsl á hluti eins og t.d. farsímann þinn eða tómt bjórglasið en aukreitis getur þessi nýja borðtölva einnig numið hreyfingar – og innan tíðar greint milli kynja, aldurs og jafnvel hvernig notandinn er stemmdur. Þetta gæti komið að góðum notum ef tölvan er t.d. notuð á bar þannig að þjónninn vissi strax hvað það er sem mann langar í.

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu með áskrifandi að blaðinu?

Áskrifendur geta fengið áskrift af vefnum hér

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is