Náttúran

Brennisteinn: Gulur og gagnlegur

Þefdýr geta þakkað frumefni númer 16 fyrir varnir sínar – en brennisteinn er einnig nauðsynlegur lifandi verum.

BIRT: 03/12/2021

LESTÍMI: 2 MÍNÚTUR

 

Nafn: Brennisteinn – úr sanskrít „sulvere“ eða latínu „sulfurium“.  Sætistala: 16: Efnatákn: S

 

Brennisteinn er gulleitt efni sem hefur verið þekkt frá fornu fari og er því þekkt heiti í flestum tungumálum heims.

 

Brennisteinn er 16. frumefnið í lotukerfinu og eins konar kameljón: Brennisteinn er að finna í yfir 30 mismunandi formum.

 

Í hvað er brennisteinn notaður?

Allar lifandi verur þurfa á brennisteini að halda og sérstaklega manneskjur: Brennisteinn er hluti af amínósýrunni meþíónín en án hennar gætu menn ekki lifað.

 

Brennisteinsefnasambönd eru auk þess „fæða“ gerla og allra þeirra lífvera sem anda að sér súrefni, þar sem brennisteinn er vegamikill þáttur í efnahvötum sem gera öndun mögulega.

 

Þar að auki hefur brennisteinn undraverða eiginleika til að mynda illa lyktandi efnasambönd. Ef það er vond lykt af einhverju í náttúrunni, þá á brennisteinn mögulega hlut að máli. Þefdýr nýta sér þrjú mismunandi brennisteinssambönd til að verjast rándýrum.

 

Brennisteinn skiptir sköpum fyrir efnahag jarðarbúa

Brennisteinn er þáttur í fjölmörgum brennisteinsefnasamböndum; í brennisteinssýru, í ótal ferlum í iðnaði og þetta merkilega frumefni skiptir sköpum fyrir efnahag heimsins: Segja má að lesa megi í þróunarstig landa með því að kanna hve mikið viðkomandi land notar af brennisteini.

 

Myndband: Brennisteinsnámur við eldfjallið Kawah Ijen, Indónesíu

 

Birt: 03.12.2021

 

 

LARS THOMAS OG ANDERS BRUUN

 

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Náttúran

6 atriði sem þú ættir að vita um skeggskottu: Gráðugur ættingi silfurskottunnar gæti brátt hertekið heimili þitt

Tækni

Lúxus eftir dómsdag: Lítum á skýli milljarðamæringanna

Menning og saga

Indiana Jones raunveruleikans leitaði að sáttmálsörkinni

Náttúran

Átvögl sjávarins geta kælt loftslagið

Lifandi Saga

Í bók frá miðöldum leyndist óþekkt portrett af Michelangelo

Tækni

Edison gegn Tesla: Meistarar rafmagnsins hötuðust

Maðurinn

7 magnaðar staðreyndir um augu þín

Tækni

Minnislisti nördanna: Búnaður

Tækni

Nú fá róbótar siðferðilegan áttavita

Heilsa

Ný tækni vekur latar sáðfrumur

Jörðin

Glóandi sprengingar skapa hljóðhöggbylgjur

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is