Alheimurinn

Búningur Baumgartners rauf hljóðmúrinn

Krumpaður galli Baumgartners olli því að hann náði hljóðhraða mun fyrr en vænst var.

BIRT: 18/01/2024

Felix Baumgartner var fyrsti maðurinn rauf hljóðmúrinn í frjálsu falli þegar hann stökk úr loftbelg nærri 39 km hæð árið 2012. Nú hafa vísindamenn við Tækniháskólann í München reiknað út hvernig hann gat náð svo miklum fallhraða.

 

Galli Baumgartners var sérhannaður, loftþéttur þrýstingsgalli, en ekki tiltakanlega straumlínulagaður. Þvert á móti gátu myndast fellingar á ytra byrðinu og það krumpast.

 

Hraðinn kom á óvart

Það er erfitt að segja fyrir um það hvernig loftstraumar myndast þegar fallandi hlutur nálgast hljóðhraðann. Loftið hegðar sér öðruvísi en venjulega og myndar höggbylgjur og iðustrauma sem hafa hemlunaráhrif.

 

Öllum að óvörum sýndu þó útreikningarnir að krumpað yfirborð gallans dró ekki úr hraðanum, heldur þvert á móti.

 

Flugvélar framtíðar

Hemlunaráhrifin hefðu átt að tvöfaldast ef búningurinn hefði verið alveg sléttur, en í þessu tilviki héldust þau nánast óbreytt. Yfir sig hissa neyddust þýsku vísindamennirnir til að viðurkenna að krumpað yfirborð er afar hentugt ef maður ætlar sér að ná meiri hraða en hljóðið.

 

Það er þetta ójafna yfirborð, sem væntanlega á heiðurinn að því að Baumgartner náði hljóðhraðanum mun fyrr en búist var við. Niðurstöðurnar eru athyglisverðar fyrir flughönnuði, sem þurfa að hanna framtíðarflugvélar þannig að þær nálgist hljóðhraðann.

Metið er 42 km

Hljóðhraðinn er um 1.200 km/klst,

 

Baumgartner náði 1.357,64 km hraða.

 

Metið stóð í tvö ár, en Alan Eustace sló það 2014 þegar hann stökk úr 42 km hæð.

HÖFUNDUR: Ritstjórn

© Red Bull

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Alheimurinn

Hvað verður um gaspláneturnar?

Læknisfræði

Hver var fyrsti kvensjúkdómalæknirinn?

Maðurinn

Af hverju þreytumst við í hita?

Menning og saga

Hvað varð um Nefertítí drottningu?

Alheimurinn

NASA uppgötvar dularfullan hlut sem er 27.000 sinnum stærri en jörðin – hreyfist á 1,6 milljón km/klst.

Maðurinn

Lyktin afhjúpar öll þín leyndarmál: Lyktin er hið nýja fingrafar

Tækni

Líkami þinn er orkuver

Jörðin

Myndast skýstrókar í Norður-Evrópu?

Lifandi Saga

Hver var fyrsti þekkti guðinn?

Lifandi Saga

Hvenær fórum við að kyssast?

Maðurinn

Hvers vegna verður maður þreyttur eftir að hafa borðað?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is