Menning og saga

Clovis-þjóðin át kameldýr og birni

13.000 ára áhöld með prótínleifum sýnir matseðilinn

BIRT: 04/11/2014

Kameldýr, hestar, kindur og birnir. Öll þessi dýr voru á matseðli Clovis-þjóðarinnar sem uppi var í Norður-Ameríku fyrir 13.000 – 13.500 árum.

 

Þessi nýja þekking á matarvenjum hinnar fornu þjóðar fékkst með greiningum á 83 steináhöldum sem fundust fyrir tilviljun á býli skammt frá Boulder í Colorado.


Á tæplega hálfs metra dýpi kom venjuleg skófla niður á merkilegustu leifar sem fundist hafa frá Clovis-tímanum.

 

Steináhöldin hafa öll verið lífefnagreind og á þeim fundust prótínleifar úr ofannefndum dýrategundum. Það er þó ekki gerlegt að útkljá hvaða undirtegundir dýranna kunna að hafa verið hér á ferð.

 

Þetta er í fyrsta sinn sem leifar af kamelprótíni finnast frá dögum Clovis-menningarinnar, en hestaprótín hefur aðeins fundist einu sinni áður. Að öllu samanlögðu hefur aðeins fundist lítið eitt af áhöldum frá tíma Clovis-þjóðarinnar.

 

Meðal þessara 83 verkfæra er að finna hnífa, axir og sköfur. Einn hnífurinn er tvíeggja, ávalur, afar vel gerður og svo líkur öðrum hníf sem fannst í Yellowstone-þjóðgarðinum, að Douglas Bamforth, prófessor í mannfræði við Colorado-háskóla, þykist viss um að sami maður hafi smíðað þá báða.

 

Bamforth segir verkfærin 83 ekki hafa verið snert í mörg þúsund ár og er jafnframt viss um að þau hafi verið falin töluvert síðar en þau voru smíðuð. Sá eða þeir sem földu verkfærin, hafa trúlega reiknað með að geta sótt þau síðar, en af því hefur ekki orðið.

 

Hugsanlega hefur eigandinn látið lífið áður en hann komst til að sækja „verkfærakassann“ sinn.

 
 

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Náttúran

Hvernig bárust kettir til Ameríku?

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

Náttúran

Jörðin eftir manninn: Svona munu leifar siðmenningar okkar hverfa

Heilsa

Læknar hafa grætt heilt auga í mann

Maðurinn

Nú geta vísindamenn ráðskast með drauma okkar

Tækni

140.000 veirutegundir hafa fundist í þarmaflórunni

Maðurinn

Kornabörn þekkja móðurmálið sitt

Alheimurinn

Tvíburi Vetrarbrautarinnar finnst í útjaðri alheimsins

Lifandi Saga

Hvers vegna klæddust fangar röndóttum búningum í gamla daga?

Lifandi Saga

Af hverju er rússneskur bær í Noregi?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is