Náttúran

Covid-faraldurinn eykur plastmengun sjávar

Segja má að kórónaveirufaraldurinn sé í þann veg að hrinda af stað örplastsfaraldri í hafinu. Þeir sem menga hvað mest eru sjúkrahúsin í Asíu, sem áttu þegar í mesta basli með losun úrgangs áður en Covid kom til sögunnar.

BIRT: 27/11/2021

LESTÍMI: 3 MÍNÚTUR

 

Kórónaveirufaraldurinn hefur valdið heimsbyggðinni allri ómældum kvölum undanfarin tvö ár.

 

Fyrir utan það að hafa kostað ógrynni mannslífa og fjármuna hefur heimsfaraldurinn einnig haft í för með sér alls 8,4 milljón tonn af aukalegum plastúrgangi, því heimsbyggðin öll hefur haft þörf fyrir varnir og verjur sem oftast er unnið úr plasti og er iðulega einungis ætlað til nota einu sinni.

 

Í lok árs er búist við að alls 11 milljónir tonna af aukalegum plastúrgangi hafi bæst í sjóinn.

 

Samkvæmt nýrri skýrslu mun um það bil 37.000 tonnum af úrgangi hafa verið komið fyrir í fljótum og ám, sem síðan renna til sjávar.

 

Vísindamenn beita háþróuðum hermi sem gefur til kynna að stór hluti örplastsins, sem úrgangurinn smám saman breytist í, eigi eftir að enda í Norður-Íshafinu. Þar kann úrgangurinn í versta falli að deyða ýmis sjávardýr og að valda miklum skaða á vistkerfum hafsins.

 

Langstærstur hluti þessarar auknu plastmengunar á rætur að rekja til sjúkrahúsa, en einkum er um að ræða plastsprautur, -hanska og –sloppa, sem ekki hefur verið fargað með ábyrgum hætti.

 

Þetta á einkum við í Asíu, þar sem heilbrigðisstarfsfólk átti þegar í mestu vandræðum með úrgang áður en heimsfaraldurinn skall á, en þar hafa sorpvinnslustöðvar engan veginn undan og skýrslan segir plastmengunina einmitt aðallega eiga rætur að rekja til sjúkrahúsa í Asíu.

 

Gríðarmikil plastmengun í sjónum

Grímur hafa verið sagðar vera helsti syndaselurinn þegar kemur að mengun sjávar í heimsfaraldrinum. Grímurnar innihalda mikið af plasti og ef þeim er ekki fargað með sorpi, komast þær leiðar sinnar út í sjó, þar sem plastið brotnar niður í örplast, sem skaðað getur sjávardýr og haft þær afleiðingar að eitur myndast í þeim svo okkur mönnum reynist hættulegt að borða þau.

 

Skýrslan í tölum

  • Kórónaveirufaraldurinn hafði leitt af sér á bilinu 7 til 9,8 milljón tonn af aukalegum plastúrgangi fram í ágústmánuð 2021

 

  • Áður en árið er á enda má búast við að magnið hafi aukist upp í 11 milljón tonn

 

  • Á bilinu 22,1 upp í 29,7 þúsund tonn af úrganginum munu berast til sjávar

 

  • Alls 71 hundraðshlutar af heildarmagninu er talið stafa frá úrgangi sjúkrahúsa

 

  • Persónuhlífar eiga einungis sök á 7,6 hundraðshlutum plastúrgangsins

 

  • Alls 46 hundraðshlutar þessa aukalega plastúrgangs í sjónum eiga rætur að rekja til Asíu

 

  • Evrópa á sök á 24 hundraðshlutum og Norður- og Suður-Ameríka samanlagt 22%

 

 

Þessi nýja skýrsla sýnir á hinn bóginn einnig að aðeins brot af plastúrganginum megi rekja til persónuhlífa. Mestallur úrgangurinn stafar frá sjúkrahúsum heimsins, sem losa plastið út í árnar, þaðan sem það svo berst áfram út í sjó.

 

Asísku sjúkrahúsin eru talin eiga mestu sökina, en sorpkerfi þeirra voru afar ófullkomin fyrir, áður en heimsfaraldurinn skall á og vísindamennirnir telja að stór hluti örplastsúrgangsins stafi frá þeim.

 

Norður-Íshafið er lokaviðkomustaðurinn

Örsmáar plastagnir munu dreifast víða með sjávarstraumunum, en rannsóknir vísindamanna segja þær munu enda ferð sína á einum eftirfarandi þriggja staða:

 

  • Á hafsbotni

 

  • Á strandlengjunni

 

  • Í og umhverfis Norður-Íshafið

 

Engin þessara staðsetninga er sérlega hentug fyrir sjávarumhverfið, því þar er allt í rusli fyrir og allur þessi úrgangur veldur truflun á sjávarlífríkinu.

 

Norður-Íshafið á einkum undir högg að sækja. Fyrri rannsóknir á ferðum plastúrgangsins í sjónum, einkum frá norðanverðu Kyrrahafi, hafa leitt í ljós að stór hluti þess lendir í hringstraumum Norður-Íshafsins, sem gegna hlutverki eins konar ármynnis.

 

Óæskilegt plastið er sérlega skaðlegt fjölbreyttu dýralífinu á svæðinu, sem einkennist einkum af mörgum hvala- og selategundum.

 

Vísindamennirnir að baki rannsókninni benda á að ef við ætlum okkur að bjarga bæði mannslífum og sjávardýrum út úr þeim þrengingum sem kórónaveirufaraldurinn orsakar, þá þurfi að koma fram snjallar lausnir í tengslum við losun úrgangs, þar sem einblínt verði í ríkara mæli á plastvandann.

 

 

Birt: 27.11.2021

 

 

Sören Steensig

 

 

Náttúran

Krabbar hafa farið sömu ferðina 17 sinnum

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Lifandi Saga

Ísraelski vígamaðurinn: Vill lifa í friði með Palestínumönnum

Maðurinn

Er hægt að verða gráhærður á einni nóttu?

Heilsa

Hrotur geta verið vísbending um hjartasjúkdóm: Einn hópur er í sérstakri áhættu

NÝJASTA NÝTT

Maðurinn

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Maðurinn

Þannig getum við nýtt drauma okkar

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Maðurinn

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Maðurinn

Þannig getum við nýtt drauma okkar

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Gæludýr koma í veg fyrir offitu og ofnæmi meðal barna

Náttúran

Hvernig bárust kettir til Ameríku?

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

Vinsælast

1

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

2

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

3

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

4

Jörðin

Jörðin eftir manninn

5

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

6

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

1

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

2

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

3

Jörðin

Jörðin eftir manninn

4

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

5

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

6

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Heilsa

Læknar hafa grætt heilt auga í mann

Maðurinn

Nú geta vísindamenn ráðskast með drauma okkar

Tækni

140.000 veirutegundir hafa fundist í þarmaflórunni

Maðurinn

Kornabörn þekkja móðurmálið sitt

Læknisfræði

Hvers vegna fáum við ofnæmi?

Maðurinn

Lamaður maður gengur fyrir eigin hugarafli

Lifandi Saga

Dans indíána orsakaði blóðbaðið við Wounded Knee

Heilsa

Rannsókn: Tæp skeiðfylli af þessari fitutegund daglega dregur úr hættu á heilabilun

Maðurinn

Er hollt að gefa blóð?

Tækni

Vandamál sem gat orðið aðkallandi

Maðurinn

Efnaskiptin eru stöðug frá 20 til 60 ára aldurs

Maðurinn

Er siðblindingi á vinnustaðnum þínum?

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Er sólarvörn yfirhöfuð nauðsynleg ef dvalið er í skugga mestallan daginn?

Maðurinn

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.